Enter

Út við sund og eyjar ( Þjóðhátíðarlag 1994 )

Höfundur lags: Gísli Helgason Höfundur texta: Guðjón Weihe Flytjandi: Ólafur Þórarinsson Sent inn af: gilsi
[D]    [G]    [Gm]    [D]    [Em]    [A]    [D]    
[D]Út við sund og eyjar
ómar hlátur [A]skær.
Á fjallamenn og meyjar
mánaleiftri [D]slær.
Stjörnubjartur [D7]himinn [G]logar, lýsir [Gm]grund.
[D]Leiftri slær á [Em]báru við [A]Suðureyjar[D]sund.

[D]    [G]    [Gm]    [D]    [Em]    [A]    [D]    
Er [D]dvína dagsins ómar
og dofnar sólar[A]glóð.
Kvöldsins hörpuhljómar
heilla dreng og [D]fljóð.
Stjörnubjartur [D7]himinn [G]logar, lýsir [Gm]grund.
[D]Leiftri slær á [Em]báru við [A]Suðureyjar[D]sund.

[F#m]Söngur ávalt [C#]eykur
eyjamannsins [F#m]fjör.    
[A]Nú er lífið [E]leikur
og lund í gleði [A]ör.  

Stjörnubjartur [D7]himinn [G]logar, lýsir [Gm]grund.
[D]Leiftri slær á [Em]báru við [A]Suðureyjar[D]sund.

[D]    [A]    [D]    [D7]    
[G]    [Gm]    [D]    [Em]    [A]    [D]    
[F#m]    [C#]    [F#m]    [A]    [E]    [A]    
[D]    [G]    [Gm]    [D]    [Em]    [A]    [D]    [B]    
Er [E]dvína dagsins ómar
og dofnar sólar[B]glóð.
Kvöldsins hörpuhljómar
heilla dreng og [E]fljóð.
Stjörnubjartur [E7]himinn [A]logar, lýsir [Am]grund.
[E]Leiftri slær á [F#m]báru við [B]Suðureyjar[E]sund.

Hjá [G#m]ævintýra[D#]eldi   
út við sundin [G#m]blá.    
Á [B]svona kyrru [F#]kvöldi
kviknar ástar[B]þrá.

Stjörnubjartur [E7]himinn [A]logar, lýsir [Am]grund.
[E]Leiftri slær á [F#m]báru við [B]Suðureyjar[E]sund.
[E]Leiftri slær á [F#m]báru við [B]Suðureyjar[E]sund.
[F#m]    [B]    [E]    


Út við sund og eyjar
ómar hlátur skær.
Á fjallamenn og meyjar
mánaleiftri slær.
Stjörnubjartur himinn logar, lýsir grund.
Leiftri slær á báru við Suðureyjarsund.


Er dvína dagsins ómar
og dofnar sólarglóð.
Kvöldsins hörpuhljómar
heilla dreng og fljóð.
Stjörnubjartur himinn logar, lýsir grund.
Leiftri slær á báru við Suðureyjarsund.

Söngur ávalt eykur
eyjamannsins fjör.
Nú er lífið leikur
og lund í gleði ör.

Stjörnubjartur himinn logar, lýsir grund.
Leiftri slær á báru við Suðureyjarsund.

Er dvína dagsins ómar
og dofnar sólarglóð.
Kvöldsins hörpuhljómar
heilla dreng og fljóð.
Stjörnubjartur himinn logar, lýsir grund.
Leiftri slær á báru við Suðureyjarsund.

Hjá ævintýraeldi
út við sundin blá.
Á svona kyrru kvöldi
kviknar ástarþrá.

Stjörnubjartur himinn logar, lýsir grund.
Leiftri slær á báru við Suðureyjarsund.
Leiftri slær á báru við Suðureyjarsund.

Hljómar í laginu

 • D
 • G
 • Gm
 • Em
 • A
 • D7
 • F#m
 • C#
 • E
 • B
 • E7
 • Am
 • G#m
 • D#
 • F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...