Enter

Úr byggð til hárra heiða

Höfundur lags: Tryggvi Þorsteinsson Höfundur texta: Tryggvi Þorsteinsson Flytjandi: Ýmsir Sent inn af: saevar
Úr [G]byggð til [G7]hárra [C]heiða
ég [G]held og [D7]hraða [G]mér.
Úr [G]byggð til [G7]hárra [C]heiða
ég [G]held og [D7]hraða [G]mér.

Sjá, [G]fjöllin faðminn breiða,
þau freista, lokka, seið[G7]a.   
Minn [C]hugur hálfa [D]leið mig [G]ber,
[Em]minn [C]hugur [D7]hálfa leið mig [G]ber.

[G]Tira-la-la, tira-la-la
ti[C]ra-la-la-la-[G]ra-la-la-la-la.
Tira-la-la, tira-la-la.
Minn [C]hugur [D7]hálfa leið mig [G]ber.

[G]Lengra, lengra, lengra, [G7]lengra,
[C]ljómar í mistrinu [G]fjallsgnípuna á.
[G]Lengra, lengra, lengra, [Em]lengra,
mig [C]langar [D7]tindinum að [G]ná.  

Því [D]ofar, [Am]áfram höldum þá,
[D7]enn gyllir [G]sólin hvolfin blá.
Húrr[C]a, húrr[D7]a, húrr[G]a.  

Því [D]ofar, [Am]áfram höldum þá,
[D7]enn gyllir [G]sólin hvolfin blá.
Húrr[C]a, húrr[D7]a, húrr[G]a.  

Úr byggð til hárra heiða
ég held og hraða mér.
Úr byggð til hárra heiða
ég held og hraða mér.

Sjá, fjöllin faðminn breiða,
þau freista, lokka, seiða.
Minn hugur hálfa leið mig ber,
minn hugur hálfa leið mig ber.

Tira-la-la, tira-la-la
tira-la-la-la-ra-la-la-la-la.
Tira-la-la, tira-la-la.
Minn hugur hálfa leið mig ber.

Lengra, lengra, lengra, lengra,
ljómar í mistrinu fjallsgnípuna á.
Lengra, lengra, lengra, lengra,
mig langar tindinum að ná.

Því ofar, áfram höldum þá,
enn gyllir sólin hvolfin blá.
Húrra, húrra, húrra.

Því ofar, áfram höldum þá,
enn gyllir sólin hvolfin blá.
Húrra, húrra, húrra.

Hljómar í laginu

  • G
  • G7
  • C
  • D7
  • D
  • Em
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...