Enter

Upp skal á kjöl klífa

[Gm]    [Cm]    [A7]    [D7]    [Gm]    
[Gm]    [Cm]    [A7]    [D7]    [Gm]    
[Gm]Þórir Jökull, [Cm]komdu hingað karlinn
[A7]og krjúptu á höggsto[D7]kk,    [Gm]dómurinn er fallinn.
[Gm]Ef að þú vilt eitthvað segja að [Cm]lokum
er þér [A7]heimilt það [D7]meðan við dokum. [Gm]    

[Gm]Upp skaltu á kjöl [Cm]klífa.
[D#7]Köld er [D7]sjávar[Gm]drífa.
[Gm]Kostaðu huginn að [Cm]herða.
[D#7]Hér muntu [D7]lífið [Gm]verða.
[Gm]Sárt er að sæta [Cm]hörðu.
[D#7]Svona er [D7]líf á [Gm]jörðu.
[Gm]Örlögin okkur [Cm]kenna
[D#7]eigi má [D7]sköpum [Gm]renna.

[G7]Skafl beygjattu [Cm]skalli
þótt [F]skúr á þig [Bb]falli. [D7]    

[Gm]Ást hafðir þú [Cm]meyja.
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.
[Gm]Ást hafðir þú [Cm]meyja.
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.
[G7]deyja, - [Cm]deyja,
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.
[G7]deyja, - [Cm]deyja,
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.

[Gm]Þórir Jökull, [Cm]þetta sem þú segir,
[A7]það mun lifa [D7]áfram þótt þú [Gm]deyir,
[Gm]kenna okkur með [Cm]kjarki og skýrum rómi
[A7]kveðja líf og [D7]taka skapa[Gm]dómi.

[G7]Skafl beygjattu [Cm]skalli
þótt [F]skúr á þig [Bb]falli. [D7]    

[Gm]Ást hafðir þú [Cm]meyja.
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.
[Gm]Ást hafðir þú [Cm]meyja.
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.
[G7]deyja, - [Cm]deyja,
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.
[G7]deyja, - [Cm]deyja,
[D#7]Eitt sinn [D7]skal hver [Gm]deyja.Þórir Jökull, komdu hingað karlinn
og krjúptu á höggstokk, dómurinn er fallinn.
Ef að þú vilt eitthvað segja að lokum
er þér heimilt það meðan við dokum.

Upp skaltu á kjöl klífa.
Köld er sjávardrífa.
Kostaðu huginn að herða.
Hér muntu lífið verða.
Sárt er að sæta hörðu.
Svona er líf á jörðu.
Örlögin okkur kenna
að eigi má sköpum renna.

Skafl beygjattu skalli
þótt skúr á þig falli.

Ást hafðir þú meyja.
Eitt sinn skal hver deyja.
Ást hafðir þú meyja.
Eitt sinn skal hver deyja.
deyja, - deyja,
Eitt sinn skal hver deyja.
deyja, - deyja,
Eitt sinn skal hver deyja.

Þórir Jökull, þetta sem þú segir,
það mun lifa áfram þótt þú deyir,
kenna okkur með kjarki og skýrum rómi
að kveðja líf og taka skapadómi.

Skafl beygjattu skalli
þótt skúr á þig falli.

Ást hafðir þú meyja.
Eitt sinn skal hver deyja.
Ást hafðir þú meyja.
Eitt sinn skal hver deyja.
deyja, - deyja,
Eitt sinn skal hver deyja.
deyja, - deyja,
Eitt sinn skal hver deyja.

Hljómar í laginu

  • Gm
  • Cm
  • A7
  • D7
  • D#7
  • G7
  • F
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...