Enter

Upp á grænum, grænum hól

Höfundur lags: Danskt þjóðlag Höfundur texta: Hrefna Samúelsdóttir Tynes Flytjandi: Svanhildur Jakobsdóttir Sent inn af: Anonymous
[C]Upp á grænum, grænum, himinháum hól
sá ég [G]hérahjónin [G]ganga.
Hann með trommu, bom, bom, bombo-rombom-bom,
hún með [G]fiðlu sér við van[C]ga.  
Þá [G]læddist að þeim [C]ljótur byssukarl
hann [G]miðaði í [C]hvelli,
en hann hitt bara trommuna sem small
og þau [G]hlupu og héldu [C]velli.

Upp á grænum, grænum, himinháum hól
sá ég hérahjónin ganga.
Hann með trommu, bom, bom, bombo-rombom-bom,
hún með fiðlu sér við vanga.
Þá læddist að þeim ljótur byssukarl
hann miðaði í hvelli,
en hann hitt bara trommuna sem small
og þau hlupu og héldu velli.

Hljómar í laginu

  • C
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...