Enter

Um árans kjóann hann Jóhann

Höfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Þrjú á palli Sent inn af: Forseti
[D]Ég eignaðist fádæma ú[A]rillan m[D]ann  
og [Bm]ætti því sjálfsagt að sk[A]ilja við hann.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

[D]Hann heldur að guð hafi af g[A]æsku við[D] mig
mér[Bm] gefið það hlutverk að að st[A]jana við sig.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

[D]Og ég þarf að kveikja hans kv[A]öldpípu [D]í,  
því[Bm] kannske hann gæti sig o[A]freynt á því.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

[D]Og kjöt vill hann ólmur fá á[A] sinn di[D]sk  
en [Bm]ef hann fær kjöt, já þá he[A]imtar hann fisk.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

[D]Ég giftist um sumar í sól[A]gulum kj[D]ól.  
Han[Bm]n seldi þann kjól fyrir vi[A]skí og rjól.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

[D]Hann tjáði mér ást sína af el[A]dmóði fy[D]rst,
en [Bm]eilífð er síðan hann hef[A]ur mig kysst.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

[D]Hann sefur með æðarsæng [A]ofan á s[D]ér,  
en [Bm]einlægt hann rænir samt t[A]eppinu af mér.
En ég e[G]lsk'ann Jó[D]hann, ár[A]ans kjóa[D]nn,  
j[G]afnvel þ[D]ó hann sé e[A]ins og hann[D] er.

Ég eignaðist fádæma úrillan mann
og ætti því sjálfsagt að skilja við hann.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Hann heldur að guð hafi af gæsku við mig
mér gefið það hlutverk að að stjana við sig.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Og ég þarf að kveikja hans kvöldpípu í,
því kannske hann gæti sig ofreynt á því.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Og kjöt vill hann ólmur fá á sinn disk
en ef hann fær kjöt, já þá heimtar hann fisk.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Ég giftist um sumar í sólgulum kjól.
Hann seldi þann kjól fyrir viskí og rjól.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Hann tjáði mér ást sína af eldmóði fyrst,
en eilífð er síðan hann hefur mig kysst.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Hann sefur með æðarsæng ofan á sér,
en einlægt hann rænir samt teppinu af mér.
En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann,
jafnvel þó hann sé eins og hann er.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • Bm
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...