Enter

Ú kæra vina

Höfundur lags: Barði Jónsson og Tvíhöfði Höfundur texta: Tvíhöfði Flytjandi: Tvíhöfði Sent inn af: dadimar
[D]    [Dsus2]    
Já komdu [D]vina, ég [Dsus2]ann þér í nótt
Ekki [D]hugsa um alla hina, [Dsus2]komdu og vertu fljót
Er ég [F#m]sá þig fyrsta[G] sinni, horfði í [A]augun þín blá
[Bm]unaðsstraumur [Em]um mig fór og [G]ástin [A]fór á [D]stjá [Dsus2]    

[D]Aðeins þessa einu nótt, [Dsus2]ég þín naut
En þegar [D]sólin rís á morgun, verð ég [Dsus2]horfinn á braut
Við[F#m] skulum ekki [G] tala, [A]það er alveg bannað
á meðan [Bm]ástin tekur [Em]völdin
mun ég [G]hugsa um [A]eitthvað [D]annað [A]    

[Bm]Ú... [A]kæra [G]vina, lofðu mér [A]ást þína að [Bm]sjá    [A]    
Úúú... [G]já þú [A]veist hvað ég vil [D]fá   [A]    
[Bm]Ú... [A]kæra [G]vina, lof mér að [A]sofa þér [Bm]hjá   
úhúhú [G]lof mér að [A]riðlast þér [D]á   [Dsus2]    

[D]Hugur þinn svo opinn, [Dsus2]hjarta mitt sló hratt
[D]Sálir okkar tengjast, [Dsus2]ég hitti beint í mark
því [F#m]aldrei hef ég [G]áður átt slíka unaðs[A]stund
en [Bm]aldrei vil ég [Em]aftur [G]eiga [A]með þér [D]fund [A]    

[Bm]Ú... [A]kæra [G]vina, lofðu mér [A]ást þína að [Bm]sjá    [A]    
Úúú... [G]já þú [A]veist hvað ég vil [D]fá   [A]    
[Bm]Ú... [A]kæra [G]vina, lof mér að [A]sofa þér [Bm]hjá   
úhúhú [G]lof mér að [A]riðlast þér [D]á   [Dsus2]    

[G]Ber er hver að baki nema [A]bróður eigi í nótt
[Em]Hár þitt er svo fagurt, [G]ég sýni blíðu [A]óóó....

Saxafónsóló: vers.

[C#m]Ú..... [B]kæra [A]vina , lofðu mér [B]ást þína að [C#m]sjá    
[A]Ú... já þú [B]veist hvað ég vil [E]fá (veist hvað ég vil fá) [B]    
[C#m]Ú...     [B]kæra [A]vina, lof mér að [B]sofa þér [C#m]hjá    
úhúhú [F#m]lof mér að [A]rið  [B]last þér [E]á (riðlast þér á)
úhúhú [F#m]lof mér að [A]rið  [B]last þér [E]á  
Jeheó [F#m]Lof mér að [A]rið  [B]last þér[C] á   [E]    Já komdu vina, ég ann þér í nótt
Ekki hugsa um alla hina, komdu og vertu fljót
Er ég sá þig fyrsta sinni, horfði í augun þín blá
unaðsstraumur um mig fór og ástin fór á stjá

Aðeins þessa einu nótt, ég þín naut
En þegar sólin rís á morgun, verð ég horfinn á braut
Við skulum ekki tala, það er alveg bannað
á meðan ástin tekur völdin
mun ég hugsa um eitthvað annað

Ú... kæra vina, lofðu mér ást þína að sjá
Úúú... já þú veist hvað ég vil fá
Ú... kæra vina, lof mér að sofa þér hjá
úhúhú lof mér að riðlast þér á

Hugur þinn svo opinn, hjarta mitt sló hratt
Sálir okkar tengjast, ég hitti beint í mark
því aldrei hef ég áður átt slíka unaðsstund
en aldrei vil ég aftur eiga með þér fund

Ú... kæra vina, lofðu mér ást þína að sjá
Úúú... já þú veist hvað ég vil fá
Ú... kæra vina, lof mér að sofa þér hjá
úhúhú lof mér að riðlast þér á

Ber er hver að baki nema bróður eigi í nótt
Hár þitt er svo fagurt, ég sýni blíðu óóó....

Saxafónsóló: vers.

Ú..... kæra vina , lofðu mér ást þína að sjá
Ú... já þú veist hvað ég vil fá (veist hvað ég vil fá)
Ú... kæra vina, lof mér að sofa þér hjá
úhúhú lof mér að riðlast þér á (riðlast þér á)
úhúhú lof mér að riðlast þér á
Jeheó Lof mér að riðlast þér á

Hljómar í laginu

 • D
 • Dsus2
 • F#m
 • G
 • A
 • Bm
 • Em
 • C#m
 • B
 • E
 • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...