Enter

Tveir kettir

Höfundur lags: Danskt þjóðlag Höfundur texta: Hildigunnur Halldórsdóttir Flytjandi: Edda Heiðrún Bachman Sent inn af: Anonymous
Tveir [F]kettir sátu [C]uppi' á skáp,
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.
Og eftir mikið [C]gón og gláp,
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.
Þá sagði annar "[C]Kæri minn",
[C7]kritte vitte vitte vitte [F]vitt bomm bomm,
"við [Bb]skulum skoða [F]gólfdúkinn",
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.

Og [F]litlu síðar [C]sagði hinn:
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.
"Komdu upp á [C]ísskápinn",
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.
En í því glas eitt [C]valt um koll,
[C7]kritte vitte vitte vitte [F]vitt bomm bomm,
og [Bb]gerði á gólfið [F]mjólkurpoll,
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.

Þá [F]sagði fyrri [C]kötturinn:
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.
"Æ, heyrðu, kæri [C]vinur minn".
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.
"við skulum hoppa [C]niður á gólf".
[C7]kritte vitte vitte vitte [F]vitt bomm bomm,
"og [Bb]lepja mjólk til [F]klukkan tólf",
[C7]kritte vitte vitt bomm [F]bomm.

Tveir kettir sátu uppi' á skáp,
kritte vitte vitt bomm bomm.
Og eftir mikið gón og gláp,
kritte vitte vitt bomm bomm.
Þá sagði annar "Kæri minn",
kritte vitte vitte vitte vitt bomm bomm,
"við skulum skoða gólfdúkinn",
kritte vitte vitt bomm bomm.

Og litlu síðar sagði hinn:
kritte vitte vitt bomm bomm.
"Komdu upp á ísskápinn",
kritte vitte vitt bomm bomm.
En í því glas eitt valt um koll,
kritte vitte vitte vitte vitt bomm bomm,
og gerði á gólfið mjólkurpoll,
kritte vitte vitt bomm bomm.

Þá sagði fyrri kötturinn:
kritte vitte vitt bomm bomm.
"Æ, heyrðu, kæri vinur minn".
kritte vitte vitt bomm bomm.
"við skulum hoppa niður á gólf".
kritte vitte vitte vitte vitt bomm bomm,
"og lepja mjólk til klukkan tólf",
kritte vitte vitt bomm bomm.

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • C7
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...