Enter

Tondeleyó

Höfundur lags: Sigfús Halldórsson Höfundur texta: Tómas Guðmundsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason Sent inn af: Anonymous
Á [C]suðrænum [Am]sólskins[Dm]degi   
ég [G]sá þig, ó [Gaug]ástin mín, [C]fyrst. [Dm]    [G]    
Þú [C]settist [Am]hjá mér í [Dm]sandinn,
þá var [Dm]sungið, [G]faðmað og [Gm]kysst. [C]    
Þá var [F]drukkið, [F#dim]dansað og [G]kysst.
[Dm]Tondeley[G]ó,   [Dm]Tondeley[G]ó.  
[C]Aldrei [Am]gleymast mér [Dm]augun þín [G]svörtu
og [C]aldrei [Am]slógu tvö [Dm]glaðari [G]hjörtu.
[G]Tonde[C]leyó, [G]Tonde[C]leyó.

Hve [C]áhyggju[Am]laus og [Dm]alsæll
í [G]örmum [Gaug]þínum ég [C][Dm]    [G]    
og [C]oft hef ég [Am]elskað [Dm]síðan,
en [Dm]aldrei jafn [G]heitt eins og [Gm]þá.    [C]    
[F]Aldrei jafn [F#dim]eldheitt sem [G]þá.  
[Dm]Tondeley[G]ó,   [Dm]Tondeley[G]ó.  
[C]Ævilangt [Am]hefði ég [Dm]helst viljað [G]sofa
við [C]hlið þér í [Am]dálitlum [Dm]svertingja[G]kofa.
[G]Tonde[C]leyó, [G]Tonde[C]leyó.

Á suðrænum sólskinsdegi
ég sá þig, ó ástin mín, fyrst.
Þú settist hjá mér í sandinn,
þá var sungið, faðmað og kysst.
Þá var drukkið, dansað og kysst.
Tondeleyó, Tondeleyó.
Aldrei gleymast mér augun þín svörtu
og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu.
Tondeleyó, Tondeleyó.

Hve áhyggjulaus og alsæll
í örmum þínum ég lá
og oft hef ég elskað síðan,
en aldrei jafn heitt eins og þá.
Aldrei jafn eldheitt sem þá.
Tondeleyó, Tondeleyó.
Ævilangt hefði ég helst viljað sofa
við hlið þér í dálitlum svertingjakofa.
Tondeleyó, Tondeleyó.

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Dm
  • G
  • Gaug
  • Gm
  • F
  • F#dim

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...