Enter

Tommi fjallabúi

Höfundur lags: Óþekktur

Sent inn af: 529396922
[C]Tom var ungur [F]fjallabúi,
í [G]fjallakofa hann [C]bjó.
Kindur átti hann [F]fáar,
en af [G]hestum átti hann [C]nóg.

[G7]Og svo söng hann bara:
[C]Ég er Tommi fjalla[F]búi  
og [G]geri það sem ég [C]vil.
Glamra bara á minn í [F]gítar,
[G]drekk og spila á [C]spil.

Eitt sinn fór hann í [F]bæinn
og [G]beinustu leið inn á [C]krá.
Þvílíkann fjölda af [F]flöskum,
í [G]hillunum þar hann [C]sá.  

[G7]Og svo söng hann bara:
[C]Ég er Tommi fjalla[F]búi  
og [G]geri það sem ég [C]vil.
Glamra bara á minn í [F]gítar,
[G]drekk og spila á [C]spil.

En lítið varð úr þeirri [F]drykkkju,
því [G]unga stúlku hann [C]sá.  
Tom varð yfir sig [F]hrifinn
og [G]hjartað í Tom fór að [C]slá.

[G7]Og svo söng hann bara:
[C]Ég er Tommi fjalla[F]búi  
og [G]geri það sem ég [C]vil.
Glamra bara á minn í [F]gítar,
[G]drekk og spila á [C]spil.

Á Faxa fór hann um [F]fjöllin
og [G]fannst allt svo tómlegt og [C]autt.
Kofinn svo lítill og [F]ljótur
og [G]lífið svo hamingju[C]snautt.

[G7]Með tár í augum söng hann:
[C]Ég er Tommi fjalla[F]búi  
og [G]geri það sem ég [C]vil.
Glamra bara á minn í [F]gítar,
[G]drekk og spila á [C]spil.

En við þetta mátti ekki [F]sitja,
hann [G]hugsaði alltaf um [C]það.
Loksins fór hann í [F]bæinn
og [G]ungu stúlkunnar [C]bað.

[G]Og þau syngja bæði:
[C]Við erum bæði fjalla[F]búar
og [G]okkur finnst það nú [C]nóg.
Glömrum bæði á okkar [F]gítar
og [G]lifum lífinu í [C]ró.  

Tom var ungur fjallabúi,
í fjallakofa hann bjó.
Kindur átti hann fáar,
en af hestum átti hann nóg.

Og svo söng hann bara:
Ég er Tommi fjallabúi
og geri það sem ég vil.
Glamra bara á minn í gítar,
drekk og spila á spil.

Eitt sinn fór hann í bæinn
og beinustu leið inn á krá.
Þvílíkann fjölda af flöskum,
í hillunum þar hann sá.

Og svo söng hann bara:
Ég er Tommi fjallabúi
og geri það sem ég vil.
Glamra bara á minn í gítar,
drekk og spila á spil.

En lítið varð úr þeirri drykkkju,
því unga stúlku hann sá.
Tom varð yfir sig hrifinn
og hjartað í Tom fór að slá.

Og svo söng hann bara:
Ég er Tommi fjallabúi
og geri það sem ég vil.
Glamra bara á minn í gítar,
drekk og spila á spil.

Á Faxa fór hann um fjöllin
og fannst allt svo tómlegt og autt.
Kofinn svo lítill og ljótur
og lífið svo hamingjusnautt.

Með tár í augum söng hann:
Ég er Tommi fjallabúi
og geri það sem ég vil.
Glamra bara á minn í gítar,
drekk og spila á spil.

En við þetta mátti ekki sitja,
hann hugsaði alltaf um það.
Loksins fór hann í bæinn
og ungu stúlkunnar bað.

Og þau syngja bæði:
Við erum bæði fjallabúar
og okkur finnst það nú nóg.
Glömrum bæði á okkar gítar
og lifum lífinu í ró.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...