Enter

Toggi og hulduhóllinn

[F]    [F#]    [G]    
Jú það er rétt,
við vorum að malbika veg yfir heiðina.[F]    [F#]    [G]    
Dágóðan spotta,
tvíbreiðann mest alla leiðina.[F]    [F#]    [G]    
Hann lá on'í dalinn, þið vitið
og síðan efst gegnum skarðið.[F]    [F#]    [G]    
Við grófum örstutt jarðgöng
og lögðum smá brú yfir b[F]arðið.[F#]    [G]    
Verkið á var á áætlun,
gekk bara merkilega hratt.[F]    [F#]    [G]    
Þó landið væri að vísu tölvert grýtt
og alveg asskoti [F]bratt.[F#]    [G]    
Við höfðum áætlað að klára þetta
svona sirka rétt fyrir jól.[F]    [F#]    [G]    
Nema hvað að þá komum við að þessum skrambans hól.

[G]Það er engin [C]furða
[D]Togga sé um og [G]ó.  
Þó hóllinn sé án [C]hurða,
af [D]álfum er þar [G]nóg.[F]    [F#]    [G]    

Fyrst skemmdist skurðgrafan
á aftara, vinstra hjóli.[F]    [F#]    [G]    
Þannig að sköflungsbrotnaði einn
mig minnir að það hafi verið Óli.[F]    [F#]    [G]    
Svo rann Caterpillar valtarinn,
þessi guli, stjórnlaust af [F]stað[F#]    [G]    
og vörubílaflotinn bræddi úr sér
og ég veit ekki hvað og hvað.[F]    [F#]    [G]    
Heyrðu! Svo fékk ég sjálfur
þvílíkan hnullung í skallann[F]    [F#]    [G]    
og var heppinn að vera ekki fyrir
þegar traktorinn valt niður hallann.[F]    [F#]    [G]    
Já, þetta er í stuttu máli
það sem hefur gerst eftir jól[F]    [F#]    [G]    
og á morgun sæki ég dýnamít og sprengi þennann helvítis hól.

[G]Það er engin [C]furða
þó [D]Togga sé um og [G]ó.  
Þó hóllinn sé án [C]hurða,
af [D]álfum er þar [G]nóg.[F]    [F#]    [G]    

Það þarf að taka hæðarlínu hérna norðanmegin.[F]    [F#]    [G]    
Færðu tjakkinn aðeins þarna lengra
Passaðu að þetta detti' ekki![F]    [F#]    [G]    
Sturtaðu grúsinn þarna vinstra megin við þetta.
Nei, nei vinstra megin,[F]    [F#]    [G]    
vinstra megin, vinstra megin,
NEI,VINSTRA MEGIN!

[G]Það er engin [C]furða
þó [D]Togga sé um og [G]ó.  
Þó hóllinn sé án [C]hurða,
af [D]álfum er þar [G]nóg.

[G]Það skal engan [C]undra
þó [D]Toggi reki upp [G]gól  
því ekki er auðvelt að [C]splundra
[D]álfum út úr [G]hól.[F]    [F#]    [G]    

Og passið ykkur, þetta' er viðkæmt,
þetta' er viðkæmt, VIÐKVÆMT!


Jú það er rétt,
við vorum að malbika veg yfir heiðina.
Dágóðan spotta,
tvíbreiðann mest alla leiðina.
Hann lá on'í dalinn, þið vitið
og síðan efst gegnum skarðið.
Við grófum örstutt jarðgöng
og lögðum smá brú yfir barðið.
Verkið á var á áætlun,
gekk bara merkilega hratt.
Þó landið væri að vísu tölvert grýtt
og alveg asskoti bratt.
Við höfðum áætlað að klára þetta
svona sirka rétt fyrir jól.
Nema hvað að þá komum við að þessum skrambans hól.

Það er engin furða
að Togga sé um og ó.
Þó hóllinn sé án hurða,
af álfum er þar nóg.

Fyrst skemmdist skurðgrafan
á aftara, vinstra hjóli.
Þannig að sköflungsbrotnaði einn
mig minnir að það hafi verið Óli.
Svo rann Caterpillar valtarinn,
þessi guli, stjórnlaust af stað
og vörubílaflotinn bræddi úr sér
og ég veit ekki hvað og hvað.
Heyrðu! Svo fékk ég sjálfur
þvílíkan hnullung í skallann
og var heppinn að vera ekki fyrir
þegar traktorinn valt niður hallann.
Já, þetta er í stuttu máli
það sem hefur gerst eftir jól
og á morgun sæki ég dýnamít og sprengi þennann helvítis hól.

Það er engin furða
þó Togga sé um og ó.
Þó hóllinn sé án hurða,
af álfum er þar nóg.

Það þarf að taka hæðarlínu hérna norðanmegin.
Færðu tjakkinn aðeins þarna lengra
Passaðu að þetta detti' ekki!
Sturtaðu grúsinn þarna vinstra megin við þetta.
Nei, nei vinstra megin,
vinstra megin, vinstra megin,
NEI,VINSTRA MEGIN!

Það er engin furða
þó Togga sé um og ó.
Þó hóllinn sé án hurða,
af álfum er þar nóg.

Það skal engan undra
þó Toggi reki upp gól
því ekki er auðvelt að splundra
álfum út úr hól.

Og passið ykkur, þetta' er viðkæmt,
þetta' er viðkæmt, VIÐKVÆMT!

Hljómar í laginu

  • F
  • F#
  • G
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...