Enter

Tobbi' Á Typpabílnum

Höfundur lags: Edoardo Mascheroni Höfundur texta: Karl Ágúst Úlfsson Flytjandi: Spaugstofan Sent inn af: thorarinn93
[C]Hver ekur [G7]þjóveginn
með hlass af hjálpar[C]tækjum?
Tobbi’ á Typpa[G7]bílnum
Tobbi’ á Typpa[C]bílnum

Hver selur [G7]sveitavargnum
haug að kynlífs[C]tækjum?
Tobbi’ á Typpa[G7]bílnum
hann Tobbi typpa[C]kall.

Í [C]strjál[G]býlinu er [Am]stólað á [C]það  
[F]steðji [C]Typpa[G7]bíllinn í [C]hlað
svo [A7]öruggt [Dm]kynlíf [C]eigi sér [G]stað
um [C]allar [G]sveitir og [C]naust

og [C]þeir sem [G]fýsir að [Am]fullnægj[C]ast  
þeir [F]fá sér [C]tólin [G7]móturð í [C]plast
sem [A7]öllum [Dm]bæði [C]beita má [G]fast og [C]laust

Hann [B7]luma bæði á latexi og [Em]pískum
og [D7]leðurklofstýgvélum eró[G7]tískum

[C]Hver ekur [G7]þjóveginn
með hlass af hjálpar[C]tækjum?
Tobbi’ á Typpa[G7]bílnum
Tobbi’ á Typpa[C]bílnum

Hver selur [G7]sveitavargnum
haug að kynlífs[C]tækjum?
Tobbi’ á Typpa[G7]bílnum
hann Tobbi typpa[C]kall.

Hver ekur þjóveginn
með hlass af hjálpartækjum?
Tobbi’ á Typpabílnum
Tobbi’ á Typpabílnum

Hver selur sveitavargnum
haug að kynlífstækjum?
Tobbi’ á Typpabílnum
hann Tobbi typpakall.

Í strjálbýlinu er stólað á það
að steðji Typpabíllinn í hlað
svo öruggt kynlíf eigi sér stað
um allar sveitir og naust

og þeir sem fýsir að fullnægjast
þeir fá sér tólin móturð í plast
sem öllum bæði beita má fast og laust

Hann luma bæði á latexi og pískum
og leðurklofstýgvélum erótískum

Hver ekur þjóveginn
með hlass af hjálpartækjum?
Tobbi’ á Typpabílnum
Tobbi’ á Typpabílnum

Hver selur sveitavargnum
haug að kynlífstækjum?
Tobbi’ á Typpabílnum
hann Tobbi typpakall.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7
  • G
  • Am
  • F
  • A7
  • Dm
  • B7
  • Em
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...