Enter

Tina stjörnur

Höfundur lags: Rúnar Þór Pétursson Höfundur texta: Heimir Már Pétursson Flytjandi: Rúnar Þór Pétursson Sent inn af: gilsi
[G]    [Bm]    [Em]    [D]    
[G]Tina stjörnur á [Bm]himni,
[Em]fullur máninn lýsir [D]nótt,
[G]ég er víraður á [Bm]sinni,
[Em]verð að finna lífið [D]fljótt.

[F]Ég er með [C]fiðring í [G]skón[Am]um, [G]    
[F]blóðið [C]kraumar og ég [G]finn [Am]    [G]    
[F]þorstann [C]læsa í mig [G]klón[Am]um, [G]    
[F]vindinn [C]strjúka mér um [G]kinn.[Bm]    [Em]    [D]    

[G]Fullur máninn mig [Bm]tryllir,
[Em]móður leita ég að [D]þér.
[G]Bráðum kem ég og [Bm]finn þig,
[Em]þú sleppur ekki undan [D]mér.

[F]Ég er með [C]fiðring í [G]skón[Am]um, [G]    
[F]blóðið [C]kraumar og ég [G]finn [Am]    [G]    
[F]þorstann [C]læsa í mig [G]klón[Am]um, [G]    
[F]og vindinn [C]strjúka mér um [G]kinn.[Bm]    [E]    

[A]    [C#m]    [F#m]    [E]    
[A]    [C#m]    [F#m]    [E]    
[A]Tina stjörnur á [C#m]himni,
[F#m]fullur máninn lýsir [E]nótt,
[A]ég er víraður á [C#m]sinni,
[F#m]verð að finna lífið [E]fljótt.

[G]Ég er með [D]fiðring í [A]skón[Bm]um, [A]    
[G]blóðið [D]kraumar og ég [A]finn [Bm]    [A]    
[G]þorstann [D]læsa í mig [A]klón[Bm]um, [A]    
[G]og vindinn [D]strjúka mér um [A]kinn.

[G]    [D]    [A]    [Bm]    [A]    
[G]    [D]    [A]    [Bm]    [A]    
[G]    [D]    [A]    [Bm]    [A]    
[G]    [D]    [A]    [C#m]    [F#m]    [E]    


Tina stjörnur á himni,
fullur máninn lýsir nótt,
ég er víraður á sinni,
verð að finna lífið fljótt.

Ég er með fiðring í skónum,
blóðið kraumar og ég finn
þorstann læsa í mig klónum,
vindinn strjúka mér um kinn.

Fullur máninn mig tryllir,
móður leita ég að þér.
Bráðum kem ég og finn þig,
þú sleppur ekki undan mér.

Ég er með fiðring í skónum,
blóðið kraumar og ég finn
þorstann læsa í mig klónum,
og vindinn strjúka mér um kinn.Tina stjörnur á himni,
fullur máninn lýsir nótt,
ég er víraður á sinni,
verð að finna lífið fljótt.

Ég er með fiðring í skónum,
blóðið kraumar og ég finn
þorstann læsa í mig klónum,
og vindinn strjúka mér um kinn.
Hljómar í laginu

 • G
 • Bm
 • Em
 • D
 • F
 • C
 • Am
 • E
 • A
 • C#m
 • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...