Enter

Tíminn stendur aldrei kyrr

Höfundur lags: Axel O Höfundur texta: Haraldur Jóhannsson Flytjandi: Axel O Sent inn af: gilsi
Capó á 3. bandi

[C]    [G]    [Am]    [F]    
[C]Þungir eru þankar [G] þung er [Am]á mér brún
[C]þögnin liggur yfir, [G] síðan [Am]burt fór hún
ég [F]veit ei hvar skal byrja, ég [Am]veit ei hvað er títt
það [G]eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt

[C]Tíminn bíður eftir [G]engum, [Am]tíminn stendur aldrei [F]kyrr
[C]tíminn bíður eftir [G]engum, [Am]tíminn stendur aldrei [F]kyrr
það er best að halda áfram, og [Am]segja við sjálfan sig
[G]ég hefði betur byrjað fyrr

[C]Gagnast ei að gráta, [G] gagnast [Am]engin tár
[C]gæfu verð að snúa, [G] því liðið e[Am]r nú ár
ég [F]veit ei hvar skal byrja, ég [Am]veit ei hvað er títt
það [G]eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt

[C]Tíminn bíður eftir [G]engum, [Am]tíminn stendur aldrei [F]kyrr
já, [C]tíminn bíður eftir [G]engum, [Am]tíminn stendur aldrei [F]kyrr
það er best að halda áfram, og [Am]segja við sjálfan sig
[G]ég hefði betur byrjað fyrr, því að ...

[C]Tíminn bíður eftir [G]engum, já, [Am]tíminn stendur aldrei [F]kyrr
[C]tíminn bíður eftir [G]engum, [Am]tíminn stendur aldrei [F]kyrr
stendur aldrei [C]kyrr.Þungir eru þankar þung er á mér brún
þögnin liggur yfir, síðan burt fór hún
ég veit ei hvar skal byrja, ég veit ei hvað er títt
það eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt

Tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr
tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr
það er best að halda áfram, og segja við sjálfan sig
ég hefði betur byrjað fyrr

Gagnast ei að gráta, gagnast engin tár
gæfu verð að snúa, því liðið er nú ár
ég veit ei hvar skal byrja, ég veit ei hvað er títt
það eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt

Tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr
já, tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr
það er best að halda áfram, og segja við sjálfan sig
ég hefði betur byrjað fyrr, því að ...

Tíminn bíður eftir engum, já, tíminn stendur aldrei kyrr
tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr
stendur aldrei kyrr.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • Am
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...