Enter

Þyrnirós

Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór Sent inn af: Anonymous
Hún [C]Þyrnirós var besta barn,
[G7]besta barn, [C]besta barn.
Hún Þyrnirós var besta barn, [G7]besta [C]barn.

Þá kom þar [C]galdrakerling inn,
[G7]kerling inn, [C]kerling inn.
Þá kom þar galdrakerling inn, [G7]kerling [C]inn.

"Á snældu skaltu [C]stinga þig,
[G7]stinga þig, [C]stinga þig.
Á snældu skaltu stinga þig, [G7]stinga [C]þig."

Og þú skalt sofa í [C]heila öld,
[G7]heila öld, [C]heila öld.
Og þú skalt sofa í heila öld, [G7]heila [C]öld.

Hún Þyrnirós svaf [C]heila öld,
[G7]heila öld, [C]heila öld.
Hún Þyrnirós svaf heila öld, [G7]heila [C]öld.

Og þyrnigerðið [C]hóf sig hátt,
[G7]hóf sig hátt, [C]hóf sig hátt.
Og þyrnigerðið hóf sig hátt, [G7]hóf sig [C]hátt.

Þá kom hinn ungi [C]konungsson,
[G7]konungsson, [C]konungsson.
Þá kom hinn ungi konungsson, [G7]konungs[C]son.

"Ó vakna þú mín [C]Þyrnirós,
[G7]Þyrnirós, [C]Þyrnirós.
Ó vakna þú mín Þyrnirós, [G7]Þyrni[C]rós."

Og þá varð kátt í [C]höllinni,
[G7]höllinni, [C]höllinni.
Og þá varð kátt í höllinni, [G7]höllinn[C]i.  

Hún Þyrnirós var besta barn,
besta barn, besta barn.
Hún Þyrnirós var besta barn, besta barn.

Þá kom þar galdrakerling inn,
kerling inn, kerling inn.
Þá kom þar galdrakerling inn, kerling inn.

"Á snældu skaltu stinga þig,
stinga þig, stinga þig.
Á snældu skaltu stinga þig, stinga þig."

Og þú skalt sofa í heila öld,
heila öld, heila öld.
Og þú skalt sofa í heila öld, heila öld.

Hún Þyrnirós svaf heila öld,
heila öld, heila öld.
Hún Þyrnirós svaf heila öld, heila öld.

Og þyrnigerðið hóf sig hátt,
hóf sig hátt, hóf sig hátt.
Og þyrnigerðið hóf sig hátt, hóf sig hátt.

Þá kom hinn ungi konungsson,
konungsson, konungsson.
Þá kom hinn ungi konungsson, konungsson.

"Ó vakna þú mín Þyrnirós,
Þyrnirós, Þyrnirós.
Ó vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós."

Og þá varð kátt í höllinni,
höllinni, höllinni.
Og þá varð kátt í höllinni, höllinni.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...