Enter

Þvottavísur Bangsa litla

Höfundur lags: C. Hartmann Höfundur texta: Kristján frá Djúpalæk og Thorbjörn Egner Flytjandi: Dýrin í Hálsaskógi Sent inn af: lundabol
[C]Baða litla bangsamann
með blauta sápu ma[G]mma kann.
[G]Hann skal nú fá hreinan feld
hvað sem verður se[C]inna' í kveld.

[C]Hörð er skán á hnjám á þér
og hálsinn kolasvar[G]tur er,
[G]undrunar mér alveg fær
hvað eru skitnar t[C]ær.  

[F]Betur skal ég, Bangsi minn,
[C]bursta á þér nefbroddinn,
[D]einnig gá í eyrað þitt,
elsku krúttið m[G]itt.

[C]Buslar, buslar bangsimann
í balanum hann við s[G]ig kann.
[G]Er nú svona ekki neinn
á okkar landi hr[C]einn.

Baða litla bangsamann
með blauta sápu mamma kann.
Hann skal nú fá hreinan feld
hvað sem verður seinna' í kveld.

Hörð er skán á hnjám á þér
og hálsinn kolasvartur er,
undrunar mér alveg fær
hvað eru skitnar tær.

Betur skal ég, Bangsi minn,
bursta á þér nefbroddinn,
einnig gá í eyrað þitt,
elsku krúttið mitt.

Buslar, buslar bangsimann
í balanum hann við sig kann.
Er nú svona ekki neinn
á okkar landi hreinn.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...