Enter

Þú leitar líka að mér

Höfundur lags: Ásta Björg Björgvinsdóttir Höfundur texta: Bergrún Íris Sævarsdóttir Flytjandi: Hinemoa Sent inn af: heimasaetan
[Am7]    [Dm]    [G7]    [C]    [Cmaj7]    
[Am7]    [Dm]    [G7]    [C]    [Cmaj7]    

[Am7]bryggju bátinn ber.
Ég [Dm]brosi með sjálfri mér.
Nú kviknar [G7]von, um að þú sért [C]þar.[Cmaj7]    

Ég [Am7]klæði mig í kjól og [Dm]háa hælaskó.
Í [G7]kvöld ætla ég að [C]finna [Cmaj7]þig.      

Og [Am7]þó, ég hafi [Dm]þig víst aldrei séð,
ég [G7]veit, þú leitar lík'að [C]mér.[Cmaj7]    
Og [Am7]þó, ég [Dm]hafi reynt og reynt,
ég [G7]verð að reyna einu sinni [C]enn... [Cmaj7]    

Og [Am7]þó, ég hafi [Dm]þig víst aldrei séð,
ég [G7]veit, þú leitar lík'að [C]mér.[Cmaj7]    
Og [Am7]þó, ég [Dm]hafi reynt og reynt,
ég [G7]verð að reyna einu sinni [C]enn... [Cmaj7]    

Hef [Am7]fjölda froska kysst
enginn [Dm]þeirra reyndist prins.
Hvar eru [G7]ævintýra- endalokin [C]mín  [Cmaj7]?      

Hver [Am7]veit hvað bíður mín?
Kemst [Dm]ég þá loks til þín?
Svo margar [G7]spurningar hafa engin [C]svör[Cmaj7].      

Og [Am7]þó, ég hafi [Dm]þig víst aldrei séð,
ég [G7]veit, þú leitar lík'að [C]mér.[Cmaj7]    
Og [Am7]þó, ég [Dm]hafi reynt og reynt,
ég [G7]verð að reyna einu sinni [C]enn… [Cmaj7]    

Og [Am7]þó, ég hafi [Dm]þig víst aldrei séð,
ég [G7]veit, þú leitar lík'að [C]mér.[Cmaj7]    
Og [Am7]þó, ég [Dm]hafi reynt og reynt,
ég [G7]verð að reyna einu sinni [C]enn... [Cmaj7]    

Og [Am7]þó, ég hafi [Dm]þig víst aldrei séð,
ég [G7]veit, þú leitar lík'að [C]mér.[Cmaj7]    
Og [Am7]þó, ég [Dm]hafi reynt og reynt,
ég [G7]skal reyn’ einu sinni[C] enn.[Cmaj7]..       [Am7]    


Að bryggju bátinn ber.
Ég brosi með sjálfri mér.
Nú kviknar von, um að þú sért þar.

Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó.
Í kvöld ætla ég að finna þig.

Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð,
ég veit, þú leitar lík'að mér.
Og þó, ég hafi reynt og reynt,
ég verð að reyna einu sinni enn...

Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð,
ég veit, þú leitar lík'að mér.
Og þó, ég hafi reynt og reynt,
ég verð að reyna einu sinni enn...

Hef fjölda froska kysst
enginn þeirra reyndist prins.
Hvar eru ævintýra- endalokin mín?

Hver veit hvað bíður mín?
Kemst ég þá loks til þín?
Svo margar spurningar hafa engin svör.

Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð,
ég veit, þú leitar lík'að mér.
Og þó, ég hafi reynt og reynt,
ég verð að reyna einu sinni enn…

Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð,
ég veit, þú leitar lík'að mér.
Og þó, ég hafi reynt og reynt,
ég verð að reyna einu sinni enn...

Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð,
ég veit, þú leitar lík'að mér.
Og þó, ég hafi reynt og reynt,
ég skal reyn’ einu sinni enn...

Hljómar í laginu

  • Am7
  • Dm
  • G7
  • C
  • Cmaj7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...