Enter

Þú Gerir Allt Svo Vel

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn Sent inn af: thorarinn93
[Bm]    [F#m]    [Bm]    [F#m7]    [Bm]    [F#m7]    [Bm]    [F#7]    
[Bm]Ég sem trúi á forlögin, mér [F#m]bjargar ekki [Bm]neitt
því ég [Em]trúi bara’ á [Bm]tilviljanir alveg út í [F#7]eitt.    [F#]    
[Bm]Veit þó best af öllum ég er [F#m]breisk og reikul [Bm]sál   
margt sem ég [Em]trúði ég hér [Bm]áður reyndist blekking eða [F#m]tál.    [F#]    

Þó er [Bm]íslendinga [A]eðlið í mér [G]ennþá samt við [D]sig  
ég mun [Em]alltaf rísa’ upp [Bm]aftur þó þú valtir yfir [F#7]mig.    [F#]    
Þó [Bm]fjúki yfir [A]hæðir og [G]fenni yfir [D]mel,
mun ég [Em]aldrei fara [Bm]frá þér því þú gerir [F#]allt ... svo [Bm]vel.   

[F#m]    [Bm]    [D]    [Bm]    [Fm]    [Bm]    
[Bm]Forlögin oft spinna okkur [F#m]undarlegan [Bm]vef.   
Fyrir [Em]forspá illra [Bm]norna ekki fimmeyring ég [F#7]gef.    [F#]    
Þú [Bm]ert það allra besta sem gat [F#]komið fyrir [Bm]mig   
fyrst [Em]örlögin því réðu að ég [Bm]skildi hitta [F#7]þig.    [F#]    

Svo er [Bm]íslendinga[A]eðlið í mér [G]ennþá samt við [D]sig  
ég mun [Em]alltaf rísa’ upp [Bm]aftur þó þú valtir yfir [F#7]mig.    [F#]    
Þó [Bm]fjúki yfir [A]hæðir og [G]fenni yfir [D]mel,
mun ég [Em]aldrei fara [Bm]frá þér því þú gerir [F#]allt ... svo [Bm]vel.   

[F#m]    [A]    [G]    [D]    
mun ég [Em]aldrei fara [Bm]frá þér því þú [G]gerir [F#]allt ... svo [Bm]vel.   [F#m] úú    
svo [Bm]vel.   [F#m]    
svo [Bm]vel.   [F#m]    
svo [Bm]vel.   [F#m]    


Ég sem trúi á forlögin, mér bjargar ekki neitt
því ég trúi bara’ á tilviljanir alveg út í eitt.
Veit þó best af öllum ég er breisk og reikul sál
margt sem ég trúði ég hér áður reyndist blekking eða tál.

Þó er íslendinga eðlið í mér ennþá samt við sig
ég mun alltaf rísa’ upp aftur þó þú valtir yfir mig.
Þó fjúki yfir hæðir og fenni yfir mel,
mun ég aldrei fara frá þér því þú gerir allt ... svo vel.


Forlögin oft spinna okkur undarlegan vef.
Fyrir forspá illra norna ekki fimmeyring ég gef.
Þú ert það allra besta sem gat komið fyrir mig
fyrst örlögin því réðu að ég skildi hitta þig.

Svo er íslendingaeðlið í mér ennþá samt við sig
ég mun alltaf rísa’ upp aftur þó þú valtir yfir mig.
Þó fjúki yfir hæðir og fenni yfir mel,
mun ég aldrei fara frá þér því þú gerir allt ... svo vel.


mun ég aldrei fara frá þér því þú gerir allt ... svo vel. úú
svo vel.
svo vel.
svo vel.

Hljómar í laginu

  • Bm
  • F#m
  • F#m7
  • F#7
  • Em
  • F#
  • A
  • G
  • D
  • Fm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...