Enter

Þú ert vagga mín haf

Höfundur lags: Freymóður Jóhannesson Höfundur texta: Reinhardt Reinhardtsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: Anonymous
[A7]    
Þú ert [D]vagga mín, haf.
Hvergi [Em]værar ég [A7]svaf,
hvergi vordaga [Em]sæll   [A7]i ég [D]naut. [A7]    
Við þinn [D]bládjúpa barm
grét ég [Em]burtu minn [A7]harm.
Ég var barn þitt í [Em]gleð   [A7]i og [D]þraut.
[C]Hvort [D7]sem    [G]brosir þín brá
eða [D]brim[Am]hvít og [B7]há   
rís þín [E7]bára í [Bm]storm[E7]anna [A]gný, [A7]    
ber mig [D]brennandi þrá
út á [Em]svellandi [A7]sjá   
og þú syngur mér [Em]ljóð [A7]þitt á [D]ný. [G]    [D]    

[A7]    
Eins og [D]ólgandi blóð
er þitt [Em]lag og þitt [A7]ljóð,
þrungið [Em]lífi og [A7]voldugri [D]þrá [A7]    
til að [D]rísa frá smæð
upp í [Em]himnanna [A7]hæð   
þar sem [Em]heiðríkjan [A7]vaggar sér [D]blá.
[C]Þegar [D7]stórviðrið [G]hvín
[D]fegurst [Am]faldur þinn [B7]skín   
og úr [E7]fjötrunum [Bm]and   [E7]i þinn [A]brýst. [A7]    
Eins og [D]stormbarið strá
nötra [Em]strandbjörgin [A7]há,   
er þú stríðandi’ í hæðirnar [D]ríst. [Bb7]    [D]    


Þú ert vagga mín, haf.
Hvergi værar ég svaf,
hvergi vordaga sælli ég naut.
Við þinn bládjúpa barm
grét ég burtu minn harm.
Ég var barn þitt í gleði og þraut.
Hvort sem brosir þín brá
eða brimhvít og há
rís þín bára í stormanna gný,
ber mig brennandi þrá
út á svellandi sjá
og þú syngur mér ljóð þitt á ný.


Eins og ólgandi blóð
er þitt lag og þitt ljóð,
þrungið lífi og voldugri þrá
til að rísa frá smæð
upp í himnanna hæð
þar sem heiðríkjan vaggar sér blá.
Þegar stórviðrið hvín
fegurst faldur þinn skín
og úr fjötrunum andi þinn brýst.
Eins og stormbarið strá
nötra strandbjörgin há,
er þú stríðandi’ í hæðirnar ríst.

Hljómar í laginu

 • A7
 • D
 • Em
 • C
 • D7
 • G
 • Am
 • B7
 • E7
 • Bm
 • A
 • Bb7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...