Enter

Þó líði ár og öld

Höfundur lags: M.Brown , B.Galilli og T.Sansone Höfundur texta: Kristmann Vilhjálmsson Flytjandi: Björgvin Halldórsson Sent inn af: MagS
Capó á 2. bandi
( fyrir original tóntegund í A-dúr )
[G]    [F/G]    [C/G]    [G]    
[G]    [F/G]    [C/G]    [G]    
[G]Alltaf þrái [D/F#]ég þig heitt
[F]Þó líði [C/E]ár    
[Eb]Í heimin[G/D]um getur ei neitt
[C]Þerrað mín [A]tár  

[G]Þó líði [Em]ár og öld
Er [C]ást mín ætíð [G]ætluð [D]þér  
[G]Þó gleymir [Em]þú í heimsins [C]glaum
Öllu um [G/B]mig     [G]    
[C]Ég   [G/B]elsk    [Am]a    [G]þig  

[G]Í svefni [D/F#]sem vöku
[F]Sé eg [C/E]þig    
[Eb]Brosandi [G/D]augun þín
[C]Yfirgefa ei [A]mig  

[G]Þó líði [Em]ár og öld
Er [C]ást mín ætíð [G]ætluð [D]þér  
[G]Þó gleymir [Em]þú í heimsins [C]glaum
Öllu um [G/B]mig     [G]    
[C]Ég   [G/B]elsk    [Am]a    [G]þig  

[G]Svo flykkjast [D/F#]árin að
[F]Og allt er [C/E]breytt
[Eb]Í minnin[G/D]gunni brenna þó
[C]Augun þín [A]heit

[G]Þó líði [Em]ár og öld
Er [C]ást mín ætíð [G]ætluð [D]þér  
[G]Þó gleymir [Em]þú í heimsins [C]glaum
Öllu um [G/B]mig     [G]    
[C]Ég   [G/B]elsk    [Am]a    [G]þig  

( fyrir original tóntegund í A-dúr )


Alltaf þrái ég þig heitt
Þó líði ár
Í heiminum getur ei neitt
Þerrað mín tár

Þó líði ár og öld
Er ást mín ætíð ætluð þér
Þó gleymir þú í heimsins glaum
Öllu um mig
Ég elska þig

Í svefni sem vöku
Sé eg þig
Brosandi augun þín
Yfirgefa ei mig

Þó líði ár og öld
Er ást mín ætíð ætluð þér
Þó gleymir þú í heimsins glaum
Öllu um mig
Ég elska þig

Svo flykkjast árin að
Og allt er breytt
Í minningunni brenna þó
Augun þín heit

Þó líði ár og öld
Er ást mín ætíð ætluð þér
Þó gleymir þú í heimsins glaum
Öllu um mig
Ég elska þig

Hljómar í laginu

 • G
 • F/G
 • C/G
 • D/F#
 • F
 • C/E
 • Eb
 • G/D
 • C
 • A
 • Em
 • D
 • G/B
 • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...