Enter

Þó Ég Ætti Tvær

Höfundur lags: Harlan Howard Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Björgvin Halldórsson og Hjartagosarnir Sent inn af: thorarinn93
[G]Þó ég ætti tvær, eða [D]þrjár
þá er [G]ekkert [G7]víst mér [C]liði skár
því [G]sú sem ég vill eiga á sig [D]sjálf

já þó ég ætti [G]tvær, jafnvel [D]þrjár
þá er [G]ólíkle[G7]gt að mér li[C]ði skár
[G]því til[D]vera án hennar er [G]háð  

[G]Um leið og ég vakna
ég l[C]igg og ég sakna
og mér [G]líður ekki sem b[D]est  
því [G]sú sem ég þrái er[C] farin mér frá
é[G]g finn nú a[D]ð hjartað það [G]bregst

[G]Þó ég ætti tvær, eða [D]þrjár
þá er [G]ekkert [G7]víst mér [C]liði skár
því [G]sú sem ég vill eiga á sig [D]sjálf

já þó ég ætti [G]tvær, jafnvel [D]þrjár
þá er [G]ólíkle[G7]gt að mér li[C]ði skár
[G]því til[D]vera án hennar er [G]háð  

[G]ó ég leggst upp í rúmið
og ég [D]rýni út í húmið
og rifja [G]upp auðmýkt til [C]þín  
[G]hjartað það brýst um
og [D]ég veit fyrir víst
að ég v[G]erð að [C]sjá þig á [G]ný  

já þó ég ætti [G]tvær, eða [D]þrjár
þá er [G]ekkert [G7]víst mér [C]liði skár
því [G]sú sem ég vill eiga á sig [D]sjálf

[G]Þó ég ætti þrjár, eða [D]tvær
þá er [G]ólíkle[G7]gt að ég nýt[C]i þær
[G]því ver[D]öldin án hennar er [G]háð  

Þó ég ætti tvær, eða þrjár
þá er ekkert víst mér liði skár
því sú sem ég vill eiga á sig sjálf

já þó ég ætti tvær, jafnvel þrjár
þá er ólíklegt að mér liði skár
því tilvera án hennar er háð

Um leið og ég vakna
ég ligg og ég sakna
og mér líður ekki sem best
því sú sem ég þrái er farin mér frá
ég finn nú að hjartað það bregst

Þó ég ætti tvær, eða þrjár
þá er ekkert víst mér liði skár
því sú sem ég vill eiga á sig sjálf

já þó ég ætti tvær, jafnvel þrjár
þá er ólíklegt að mér liði skár
því tilvera án hennar er háð

ó ég leggst upp í rúmið
og ég rýni út í húmið
og rifja upp auðmýkt til þín
hjartað það brýst um
og ég veit fyrir víst
að ég verð að sjá þig á ný

já þó ég ætti tvær, eða þrjár
þá er ekkert víst mér liði skár
því sú sem ég vill eiga á sig sjálf

Þó ég ætti þrjár, eða tvær
þá er ólíklegt að ég nýti þær
því veröldin án hennar er háð

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • G7
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...