Enter

Þín innsta þrá

Höfundur lags: Verard og Rocco Granata Höfundur texta: Jóhanna G. Erlingsson Flytjandi: BG og Ingibjörg Sent inn af: Karlinn
Þína [G]innstu þrá, fær ekkert [D]sefað.
Í heimi óskadraums [D7]þú hefur [G]lifað.
Sá er öðlast margt,[G7] meir óskar [C]sér. [C]    [G5/D]    [C/E]    
Ást þína [G]mamma, mun ég [D]geyma í [D7]hjarta [G]mér.

Góða nótt minn litli [D]ljúfur, mitt ljósið [G]bjarta.
Líf mitt hefur [D]öðlast [D7]tilgang með [G]þér.
Þú átt sömu [D]þrána í þínu [G]hjarta.
Þrána sem um [D]eilífð [D7]mun fylgja [G]mér.

Ég sleit [G]ung þau bönd, er mig heima [D]bundu.
Eirt ég hvergi hef [D7]frá þeirri [G]stundu.
Elsku mamma mín,[G7] hve ég skil þig [C]nú. [C]    [G5/D]    [C/E]    
Einhvern [G]tímann verð ég [D]alein [D7]eins og [G]þú.  

Góða nótt minn litli [D]ljúfur, mitt ljósið [G]bjarta.
Líf mitt hefur[D] öðlast [D7]tilgang með [G]þér.
Þú átt sömu [D]þrána í þínu [G]hjarta.
Þrána sem um [D]eilífð [D7]mun fylgja [G]þér.

Þína innstu þrá, fær ekkert sefað.
Í heimi óskadraums þú hefur lifað.
Sá er öðlast margt, meir óskar sér.
Ást þína mamma, mun ég geyma í hjarta mér.

Góða nótt minn litli ljúfur, mitt ljósið bjarta.
Líf mitt hefur öðlast tilgang með þér.
Þú átt sömu þrána í þínu hjarta.
Þrána sem um eilífð mun fylgja mér.

Ég sleit ung þau bönd, er mig heima bundu.
Eirt ég hvergi hef frá þeirri stundu.
Elsku mamma mín, hve ég skil þig nú.
Einhvern tímann verð ég alein eins og þú.

Góða nótt minn litli ljúfur, mitt ljósið bjarta.
Líf mitt hefur öðlast tilgang með þér.
Þú átt sömu þrána í þínu hjarta.
Þrána sem um eilífð mun fylgja þér.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • D7
  • G7
  • C
  • G5/D
  • C/E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...