Enter

Þegar kemur þú

Höfundur lags: Jón Ragnar Jónsson Höfundur texta: Jón Ragnar Jónsson Flytjandi: Auður og Jón Ragnar Jónsson Sent inn af: gilsi
[F]    [G]    [C]    
[F]    [G]    [C]    
[Am]    [C/E]    [Dm]    
[G]    [C]    
Ef ég [C]gleði [G]minni [F]glata
og mér [C]flugið [G]er að [F]fatast
Ekkert [Am]virðist [C/E]ætla að [Dm]takast
Fyrr en [G]kemur [C]þú  

Hef á [C]hendi [G]röngu [F]spilinn
Fæ bar’í [C]fangið [G]felli[F]bylinn
Ekki [Am]fundið [C/E]get ég [Dm]ylinn
Fyrr en [G]kemur [C]þú  

[C]Allt saman þá verður svo [F]gott
Allt [G]illt á [C]brott
Allt saman þá verður svo [F]hlýtt
Allt [G]færð þú [C]prýtt
Svo undurskjótt er [F]fyrir fullt og [G]allt
Farið [Am]allt sem var [G]dimmt og [F]kalt
Þegar [Dm]þú   
Þegar [G]kemur [C]þú  

Sérhvern [C]dag með [G]þér ég l[F]ofa  
Þú mig [C]tekur [G]skýjum [F]ofar
Ég bara [Am]byrja [C/E]strax að [Dm]brosa
Þegar [G]kemur [C]þú  

Þú ert [C]sumar[G]ið um [F]vetur
Sólar[C]upprás[G]in og [F]setur
Allt hérna [Am]ilmar [C/E]mikið [Dm]betur
Þegar [G]kemur [C]þú  

[C]Allt saman þá verður svo [F]gott
Allt [G]illt á [C]brott
Allt saman þá verður svo [F]hlýtt
Allt [G]færð þú [C]prýtt
Svo undurskjótt er [F]fyrir fullt og [G]allt
Farið [Am]allt sem var [G]dimmt og [F]kalt
Þegar [Dm]þú   
Þegar [G]kemur [C]þú  

[F]    [G]    [C]    [F]    [G]    [C]    
[F]    [G]    [Am]    [G]    [F]    [Dm]    [G]    [C]    
[C]Allt saman þá verður svo [F]gott
Allt [G]illt á [C]brott
Allt saman þá verður svo [F]hlýtt
Allt [G]færð þú [C]prýtt
Svo undurskjótt er [F]fyrir fullt og [G]allt
Farið [Am]allt sem var [G]dimmt og [F]kalt
Þegar [Dm]þú   
Þegar [G]kemur
Þegar [Dm]þú   
Þegar [C/E]kemur    
Þegar [F]þú  
Þegar [G]kemur
[C]þú   [G]    [F]    
[C]þú   [G]    [F]    
[C]þú   [G]    [F]    
[C]þú   [G]    [F]    

Ef ég gleði minni glata
og mér flugið er að fatast
Ekkert virðist ætla að takast
Fyrr en kemur þú

Hef á hendi röngu spilinn
Fæ bar’í fangið fellibylinn
Ekki fundið get ég ylinn
Fyrr en kemur þú

Allt saman þá verður svo gott
Allt illt á brott
Allt saman þá verður svo hlýtt
Allt færð þú prýtt
Svo undurskjótt er fyrir fullt og allt
Farið allt sem var dimmt og kalt
Þegar þú
Þegar kemur þú

Sérhvern dag með þér ég lofa
Þú mig tekur skýjum ofar
Ég bara byrja strax að brosa
Þegar kemur þú

Þú ert sumarið um vetur
Sólarupprásin og setur
Allt hérna ilmar mikið betur
Þegar kemur þú

Allt saman þá verður svo gott
Allt illt á brott
Allt saman þá verður svo hlýtt
Allt færð þú prýtt
Svo undurskjótt er fyrir fullt og allt
Farið allt sem var dimmt og kalt
Þegar þú
Þegar kemur þúAllt saman þá verður svo gott
Allt illt á brott
Allt saman þá verður svo hlýtt
Allt færð þú prýtt
Svo undurskjótt er fyrir fullt og allt
Farið allt sem var dimmt og kalt
Þegar þú
Þegar kemur
Þegar þú
Þegar kemur
Þegar þú
Þegar kemur
þú
þú
þú
þú

Hljómar í laginu

  • F
  • G
  • C
  • Am
  • C/E
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...