Enter

Það snjóar

Höfundur lags: Iller Pattacini og Norman Newell Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Memfismafían og Sigurður Guðmundsson Sent inn af: sjulli
[Bb]    [Bbmaj7]    [Eb]    [Ebm]    [Dm]    
[Bb]held ég heim á ný
þó [Bbmaj7]heldur sé hann kaldur
og þó [Eb]bæti bylinn í
og [Ebm]bíti frostið kinnar mér sem [Bb]galdur.

[Bb]held ég heim á leið
þó [Bbmaj7]heldur sé hann napur
og þó [Eb]gatan enn sé greið
þá [Ebm]geng ég hana ofurlítið [Bb]dapur.

Því það [Dm]snjóar
í [Gm]hjarta mér það [C7]snjóar bara og [Cm]snjóar.[F7]    

Samt [Bb]held heilög Jól
þó [Bbmaj7]harðir blási vindar
þá rís [Eb]æ úr austri sól
sem [Ebm]allar sorgir blindar.
Núna [Dm]held ég heim til [Gm]þín   
uns [Cm]hrímhvít fönnin [F]felur sporin [Bb]mín   [Bbmaj7]    [Eb]    

Ég [Ebm]geng um hjarnið ofurlítið [Bb]dapur
Því það [Dm]snjóar
í [Gm]hjarta mér það [C7]snjóar bara og [Cm]snjóar.[F7]    

Samt [Bb]held heilög Jól
þó [Bbmaj7]harðir blási vindar
þá rís [Eb]æ úr austri sól
sem [Ebm]allar sorgir blindar.
Núna [Dm]held ég heim til [Gm]þín   
uns [Cm]hrímhvít fönnin [F]felur sporin [Bb]mín   


Nú held ég heim á ný
þó heldur sé hann kaldur
og þó bæti bylinn í
og bíti frostið kinnar mér sem galdur.

Nú held ég heim á leið
þó heldur sé hann napur
og þó gatan enn sé greið
þá geng ég hana ofurlítið dapur.

Því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar.

Samt held heilög Jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar.
Núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín

Ég geng um hjarnið ofurlítið dapur
Því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar.

Samt held heilög Jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar.
Núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín

Hljómar í laginu

  • Bb
  • Bbmaj7
  • Eb
  • Ebm
  • Dm
  • Gm
  • C7
  • Cm
  • F7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...