Enter

Það jafnast ekkert á við jazz

Höfundur lags: Valgeir Guðjónsson Höfundur texta: Jakob Frímann Magnússon Flytjandi: Stuðmenn Sent inn af: Anonymous
[Dm]    [Am]    
[Dm]    [Am]    
Þeir segja að [Dm]heima sé best.
Ég er [Am]sammála því.
Þegar [Dm]sólin er sest,
næ ég [Am]plöturnar í.

Við erum [Gm]músikalskt par
[A7]sannkallaðir [Dm]jazzgeggjarar.
[Gm]Músikalskt par
[A7]sannkallaðir [Dm]jazzgeggjarar.

Við hlustum [Dm]Ellington á
smellum [Am]fingrum í takt.
Af Múla, [Dm]Goodman og Getz
allt er [Am]undirlagt.

Við erum [Gm]músikalskt par
[A7]sannkallaðir [Dm]jazzgeggjarar.
[Gm]Músikalskt par, [A7]jazzgeggjarar.

[F]Hefjum [Dm7]swingið, [Gm7]syngjum [C+]jazz   
[F]sveiflan [D7b9]fellur [Gm7]eins og [C]flís við [Am7]rass,    
það [Dm7]jafnast [Gm7]ekkert [C]á við [Am7]jazz. [Ab13]    [Gm7]    [C7b9]    
[F]Kontra[Dm7]bassi, [Gm7]trommur, [C+]brass,
[F]pían[D7b9]ó og      [Gm7]rámur [C]tenór[Am7]sax,    
það [Dm7]jafnast [Gm]ekkert [C]á við [F]jazz. [D7+9]    [Gm7]    [C7]    

[Dm]    [Am]    
[Dm]    [Am]    
Við erum [Gm]músikalskt par
[A7]sannkallaðir [Dm]jazzgeggjarar.
[Gm]Músikalskt par, [A7]jazzgeggjarar.

[F]Hefjum [Dm7]swingið, [Gm7]syngjum [C+]jazz   
[F]sveiflan [D7b9]fellur [Gm7]eins og [C]flís við [Am7]rass,    
það [Dm7]jafnast [Gm7]ekkert [C]á við [Am7]jazz. [Ab13]    [Gm7]    [C7b9]    
[F]Kontra[Dm7]bassi, [Gm7]trommur, [C+]brass,
[F]pían[D7b9]ó og      [Gm7]rámur [C]tenór[Am7]sax,    
það [Dm7]jafnast [Gm]ekkert [C]á við [F]jazz. [D7+9]    [Gm7]    [C7]    

Af [Dm]blúsnum beboppið spratt
að því að [Am]best verður séð,
Svavar [Dm]vestur sér vatt
og K.K. [Am]skellti sér með.

Þeir voru [Gm]músikalskt par
[A7]sannkallaðir [Dm]jazzgeggjarar.
[Gm]Músikalskt par
[A7]sannkallaðir [Fm]jazzgeggjarar. [Bb7]    
[Gm]jazzgeggjarar. [C7]    

[F]Hefjum [Dm7]swingið, [Gm7]syngjum [C+]jazz   
[F]sveiflan [D7b9]fellur [Gm7]eins og [C]flís við [Am7]rass,    
það [Dm7]jafnast [Gm7]ekkert [C]á við [Am7]jazz. [Ab13]    [Gm7]    [C7b9]    
[F]Kontra[Dm7]bassi, [Gm7]trommur, [C+]brass,
[F]pían[D7b9]ó og      [Gm7]rámur [C]tenór[Am7]sax,    
það [Dm7]jafnast [Gm]ekkert [C]á við [F]jazz. [D7+9]    [Gm7]    [C7]    

[F]Hefjum [Dm7]swingið, [Gm7]syngjum [C+]jazz   
[F]sveiflan [D7b9]fellur [Gm7]eins og [C]flís við [Am7]rass,    
það [Dm7]jafnast [Gm]ekkert [C]á við [F]jazz. [D7+9]    [Gm7]    [C7]    
[F]    [D7+9]    [Gm7]    [C7]    
[F]    [D7+9]    [Gm7]    [C7]    
[F]    Þeir segja að heima sé best.
Ég er sammála því.
Þegar sólin er sest,
næ ég plöturnar í.

Við erum músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.
Músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.

Við hlustum Ellington á
smellum fingrum í takt.
Af Múla, Goodman og Getz
allt er undirlagt.

Við erum músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.
Músikalskt par, jazzgeggjarar.

Hefjum swingið, syngjum jazz
sveiflan fellur eins og flís við rass,
það jafnast ekkert á við jazz.
Kontrabassi, trommur, brass,
píanó og rámur tenórsax,
það jafnast ekkert á við jazz.Við erum músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.
Músikalskt par, jazzgeggjarar.

Hefjum swingið, syngjum jazz
sveiflan fellur eins og flís við rass,
það jafnast ekkert á við jazz.
Kontrabassi, trommur, brass,
píanó og rámur tenórsax,
það jafnast ekkert á við jazz.

Af blúsnum beboppið spratt
að því að best verður séð,
Svavar vestur sér vatt
og K.K. skellti sér með.

Þeir voru músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.
Músikalskt par
sannkallaðir jazzgeggjarar.
jazzgeggjarar.

Hefjum swingið, syngjum jazz
sveiflan fellur eins og flís við rass,
það jafnast ekkert á við jazz.
Kontrabassi, trommur, brass,
píanó og rámur tenórsax,
það jafnast ekkert á við jazz.

Hefjum swingið, syngjum jazz
sveiflan fellur eins og flís við rass,
það jafnast ekkert á við jazz.


Hljómar í laginu

 • Dm
 • Am
 • Gm
 • A7
 • F
 • Dm7
 • Gm7
 • Caug
 • D7b9
 • C
 • Am7
 • Ab13
 • C7b9
 • D7aug9: not exist
 • C7
 • Fm
 • Bb7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...