Enter

Það er svo geggjað

Höfundur lags: Magnús Ingimarsson Höfundur texta: Flosi Ólafsson Flytjandi: Pops og Flosi Ólafsson Sent inn af: gilsi
[G]Finn ég fjólunnar [D/F#]angan,     
[F]fugla kvaka í [C/E]móa.    
[D#]Vaka vordaginn [G]langan,
[A]villtir svanir og [D]tófa.

[G]Hjartað fagnandi [D/F#]flytur     
[F]fagra vornætur[C/E]ljóðið.
[D#]Aleinn einbúinn [G]situr
[A]og hann rennur á [D]hljóðið.

[G]Það er svo geggjað, að geta [D/F#]hneggjað.
[F]Það er svo geggjað,[E] að geta [G]það.
[C]Það er svo geggjað, að geta [G/B]hneggjað.
[A]Það er svo geggjað, [D]að geta [G]það.

[G]Finn ég fjólunnar [D/F#]angan,     
[F]fugla kvaka í [C/E]móa.    
[D#]Vaka vordaginn [G]langan,
[A]villtir svanir og [D]tófa.

[G]Hjartað fagnandi [D/F#]flytur     
[F]fagra vornætur[C/E]ljóðið.
[D#]Aleinn einbúinn [G]situr
[A]og hann rennur á [D]hljóðið.

[G]Það er svo geggjað, að geta [D/F#]hneggjað.
[F]Það er svo geggjað,[E] að geta [G]það.
[C]Það er svo geggjað, að geta [G/B]hneggjað.
[A]Það er svo geggjað, [D]að geta [G]það.

Finn ég fjólunnar angan,
fugla kvaka í móa.
Vaka vordaginn langan,
villtir svanir og tófa.

Hjartað fagnandi flytur
fagra vornæturljóðið.
Aleinn einbúinn situr
og hann rennur á hljóðið.

Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.
Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.

Finn ég fjólunnar angan,
fugla kvaka í móa.
Vaka vordaginn langan,
villtir svanir og tófa.

Hjartað fagnandi flytur
fagra vornæturljóðið.
Aleinn einbúinn situr
og hann rennur á hljóðið.

Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.
Það er svo geggjað, að geta hneggjað.
Það er svo geggjað, að geta það.

Hljómar í laginu

  • G
  • D/F#
  • F
  • C/E
  • D#
  • A
  • D
  • E
  • C
  • G/B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...