Enter

Það blanda allir landa upp til Stranda

Höfundur lags: Merle Haggard Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Ðe lónlí blú bojs Sent inn af: Anonymous
Það [E]blanda allir landa upp til Stranda
og vanda sig svo við að brugga [B7]bjór.
Síðan drekkur fólkið þennan fjanda
og viðskiptahópurinn er [E]stór.

Þeir [E]selja hver öðrum slíkan varning
og úrvalið af tegundum er [B7]gott.
Þó þeir stundi líka ýmsan barning,
þá lifa þeir víst ótrúlega [E]flott.

Úr [F]turnunum súrhey börnin reykja
og steikja sér svo smáfugla á [C7]tein.
Næstum því í hlöðunum þeir kveikja
svo gamla fólkið rekur bar' upp [F]vein.

Já, það [F]blanda allir landa upp til Stranda
og stand' í þessu nótt sem nýtan [C7]dag.   
En unglingarnir valda mörgum vanda;
þeir kunna ekki foreldranna [F]fag.

Það blanda allir landa upp til Stranda
og vanda sig svo við að brugga bjór.
Síðan drekkur fólkið þennan fjanda
og viðskiptahópurinn er stór.

Þeir selja hver öðrum slíkan varning
og úrvalið af tegundum er gott.
Þó þeir stundi líka ýmsan barning,
þá lifa þeir víst ótrúlega flott.

Úr turnunum súrhey börnin reykja
og steikja sér svo smáfugla á tein.
Næstum því í hlöðunum þeir kveikja
svo gamla fólkið rekur bar' upp vein.

Já, það blanda allir landa upp til Stranda
og stand' í þessu nótt sem nýtan dag.
En unglingarnir valda mörgum vanda;
þeir kunna ekki foreldranna fag.

Hljómar í laginu

  • E
  • B7
  • F
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...