Enter

Tendraðu lítið skátaljós

Höfundur texta: Hrefna Tynes Flytjandi: Hrefna Tynes Sent inn af: arbuar
[C]Tendraðu lítið [C7]skátaljós
[F]láttu það lýsa [C]þér,
láttu það efla [Am7]andans eld
og [D7]allt sem [G]göfugt er.
[C]Þá verður [C7]litla ljósið þitt
[F]ljómandi stjarna [C]skær,
lýsir lýð, [G7]alla [C]tíð  
[G7]nær    [C]og fjær.

Tendraðu lítið skátaljós
láttu það lýsa þér,
láttu það efla andans eld
og allt sem göfugt er.
Þá verður litla ljósið þitt
ljómandi stjarna skær,
lýsir lýð, alla tíð
nær og fjær.

Hljómar í laginu

  • C
  • C7
  • F
  • Am7
  • D7
  • G
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...