Enter

Tangó

Höfundur lags: Líklega Rabbi eða Rúnar Höfundur texta: Líklega Rabbi eða Rúnar Flytjandi: Grafík Sent inn af: 567821884
[B5]    [A5]    [G5]    [F#5]    
Í [B5]tangó urðum við [A5]ástfangin
[G5]störðum saman tvö inn í [F#5]nótt.    
Í [B5]skál við dreyptum á [A5]hunangi,
[G5]lásum saman líf [F#5]    

[B5]Ó hve ég hef [A5]saknað þín,
[G5]ennþá lifir [F#5]minningin.

[B5]Dagar urðu ár, [A5]barátta.
[G5]Lífið leysti upp [F#5]ástina.
Í[B5] pappakassa bjó okkar [A5]tilfinning,
[G5]brostin von og tár, liðin[F#5] tíð.    

[B5]Ó hve ég hef [A5]saknað þín
[G5]ennþá lifir [F#5]minningin.


Í tangó urðum við ástfangin
störðum saman tvö inn í nótt.
Í skál við dreyptum á hunangi,
lásum saman líf

Ó hve ég hef saknað þín,
ennþá lifir minningin.

Dagar urðu ár, barátta.
Lífið leysti upp ástina.
Í pappakassa bjó okkar tilfinning,
brostin von og tár, liðin tíð.

Ó hve ég hef saknað þín
ennþá lifir minningin.

Hljómar í laginu

  • B5
  • A5
  • G5
  • F#5

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...