Enter

Taktu boð mín til Stínu

Höfundur lags: Boudleaux Bryant og Felice Bryant Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Ðe lónlí blú bojs Sent inn af: MagS
[C]Þett' eru síðustu [Am]skilaboð manns,
en [Em]ástmey hans
víst [G]aldrei fanst.

[C]    [C/B]    [Am]    [Am/G]    [Am]    [C]    [G]    [C]    
[C]„Taktu boð mín til Stínu
en [F]segð' ei [G]hvar ég [C]er.  
Hún má allsekki vita
[F]ég er [G]fangi [C]hér.

Segðu [Am]henn' að ég sé á [Em]farskipi
sem [D7]sigldi langt út í [G]lönd.
Segðu [C]henn' að [C/B]bíð'     [Am]ekki eftir [Am/G]mér     
en ekki [Am]segj' að ég sé bundinn í bönd.
Ekki [C]segj' að ég sé [G]bundinn í [C]bönd.

[C]Taktu boð mín til Stínu
en [F]segð'ei [G]hvað ég hef [C]gert.
Segð' ei frá mínum afglöpum
né hversu [F]mannorð [G]mitt er [C]skert

Segð'enn [Am]að mín áform nú [Em]séu breytt
og ég [D7]hafi hætt við brúðkaup[G]ið,  
en segðu [C]henni [C/B]ekki     [Am]frá rimlun[Am/G]um     
sem [Am]hírist ég bak við,
sem [C]hírist [G]ég bak [C]við.

[C]Taktu boð mín til Stínu
en [F]segð' ekk' [G]allt sem þú [C]veist.
Ég elsk' og sakn'ennar Stínu.
Guð [F]veit það [G]getur ei [C]breyst.

Segðu henn' [Am]að ég sé í [Em]útlöndum
[D7]leita gæfunnar [G]þar  
og segðu [C]henn' að [C/B]fá sér [Am]annan [Am/G]mann.     
Ég [Am]vil ei heyr'ennar svar.
Ég [C]vil ei [G]heyr'ennar [C]svar.“

[C]Svo voru síðustu [Am]skilaboð manns,
en [Em]ástmey hans
víst [G]aldrei fanst.

Þett' eru síðustu skilaboð manns,
en ástmey hans
víst aldrei fanst.


„Taktu boð mín til Stínu
en segð' ei hvar ég er.
Hún má allsekki vita
að ég er fangi hér.

Segðu henn' að ég sé á farskipi
sem sigldi langt út í lönd.
Segðu henn' að bíð' ekki eftir mér
en ekki segj' að ég sé bundinn í bönd.
Ekki segj' að ég sé bundinn í bönd.

Taktu boð mín til Stínu
en segð'ei hvað ég hef gert.
Segð' ei frá mínum afglöpum
né hversu mannorð mitt er skert

Segð'enn að mín áform nú séu breytt
og ég hafi hætt við brúðkaupið,
en segðu henni ekki frá rimlunum
sem hírist ég bak við,
sem hírist ég bak við.

Taktu boð mín til Stínu
en segð' ekk' allt sem þú veist.
Ég elsk' og sakn'ennar Stínu.
Guð veit það getur ei breyst.

Segðu henn' að ég sé í útlöndum
að leita gæfunnar þar
og segðu henn' að fá sér annan mann.
Ég vil ei heyr'ennar svar.
Ég vil ei heyr'ennar svar.“

Svo voru síðustu skilaboð manns,
en ástmey hans
víst aldrei fanst.

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Em
  • G
  • C/B
  • Am/G
  • F
  • Am
  • Em
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...