Enter

Systkinin

Höfundur lags: Torfi Ólafsson Höfundur texta: Einar H. Kvaran Flytjandi: Pálmi Gunnarsson Sent inn af: rokkari
[D]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    [D]    
Ég [D]veit um [G]systkin svo [A]sæl og [D]góð,
og [Bm]syngja [Em]vil um þau [G]lítinn [A]óð  
en [G]ekkert [A]þekkjast þau [D]þó   [A]    
Um [D]húsið hún [G]leikur sér [A]út og [D]inn  
hann [Bm]einnig [Em]leikur um [G]himin[A]inn  
[G]Drengurinn [A]litli sem [D]dó.  

[D]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    [D]    
Hún veit hann var [G]barn svo [A]blessað og [D]gott,
hann [Bm]bróðir [Em]hennar sem [G]hrifinn var [A]brott
Hún [G]þráir hann [A]ekkert [D]þó.  [A]    
[D]Sú barnunga [G]mær tekur [A]missirinn [D]létt
en [Bm]mamma hennar [Em]hugsar [G]jafnt og [A]þétt
um [G]litla [A]drenginn sem [D]dó.  

[D]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    [D]    
[D]Hún þráir sinn [G]litla [A]ljóshærða [D]son  
sitt [Bm]ljós og sitt [Em]gull, og sinn [G]engil og [A]von  
hún [G]man hve hann [A]hjúfraði og [D]hló [A]    
[D]Hve blítt hann [G]klappaði um [A]brjóst hennar og [D]kinn
Hve [Bm]brosið var [Em]indælt og [G]svipur[A]inn  
á [G]litla [A]drengnum sem [D]dó.  

[D]    [G]    [A]    [D]    [G]    [A]    [D]    
[E]Stúlkan [A]flýgur í [B]faðm hennar [E]inn  
þá [C#m]felur hún [F#m]líka þar [A]drenginn [B]sinn
með [A]sorgblíðri [B]saknaðar [E]ró   [B]    
Í [E]hjarta hennar [F#m]dafnar vel [B]dóttir[E]in  
þó [C#m]dafnar þar [F#m]enn betur [A]sonur[B]inn  
[A]Drengurinn [B]hennar sem [E]dó.,

[E]    [A]    [B]    [E]    [A]    [B]    [E]    


Ég veit um systkin svo sæl og góð,
og syngja vil um þau lítinn óð
en ekkert þekkjast þau þó
Um húsið hún leikur sér út og inn
hann einnig leikur um himininn
Drengurinn litli sem dó.


Hún veit hann var barn svo blessað og gott,
hann bróðir hennar sem hrifinn var brott
Hún þráir hann ekkert þó.
Sú barnunga mær tekur missirinn létt
en mamma hennar hugsar jafnt og þétt
um litla drenginn sem dó.


Hún þráir sinn litla ljóshærða son
sitt ljós og sitt gull, og sinn engil og von
hún man hve hann hjúfraði og hló
Hve blítt hann klappaði um brjóst hennar og kinn
Hve brosið var indælt og svipurinn
á litla drengnum sem dó.


Stúlkan flýgur í faðm hennar inn
þá felur hún líka þar drenginn sinn
með sorgblíðri saknaðar ró
Í hjarta hennar dafnar vel dóttirin
þó dafnar þar enn betur sonurinn
Drengurinn hennar sem dó.,

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A
  • Bm
  • Em
  • E
  • B
  • C#m
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...