Enter

Sveitin milli sanda (texti. Ómar Ragnarsson)

Höfundur lags: Magnús Blöndal Jóhannsson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Björgvin Halldórsson Sent inn af: gilsi
[Cm]    [D7]    [G]    [Cm]    
[Am7b5]    [D7]    [G]    [Cm]    
[Cm]Heiðblá er himin[D]hvelfing víð,
[G]fannhvít er frerans [Cm]höll,
[Fm]iðgræna bratta [Cm]birkihlíð
[D]ber við sandsins svarta [G]völl.

[Cm]Hæst hæð og mannsins [D]mikla smæð,
[G]marflöt og lóðrétt [Cm]jörð.
[Fm]Andstæður, alveg [Cm]beint í æð,
[Am7b5]já, undra[Ab7]listasmíð [G7]af Drottni [Cm]gjörð.

[Fm]Hvergi er [Bb]að finna í [Eb]heimi hér
[Fm]hliðstæð[Bb]u, segja [Eb]menn. [Eb7/Db]    
[C7]Sveitin á milli [Fm]sanda er
[D7]seiðandi og ógnvekjandi í [G]senn.

[Cm]Eld   [Am7b5]rauð er undir [D]jökli glóð,
[G]umturnar köldum [Cm]ís,   
[Fm]dökkbrúnt um sandinn [Cm]fossar flóð,
[Am7b5]sú feiknar[Ab7]bylgja sem [G7]hið efra [Cm]rís.   

[Bb]    [Abmaj7]    [Bb]    
[C#m]    [D#]    [G#]    [C#m]    
[F#m]    [C#m]    [A#m7b5]    [A7]    [G#7]    [C#m]    
[Gm]    [C7]    
[F#m]Eyðing [B]og sköpun [E]öllu hér
[F#m]umbreyt[B]a lægst og [E]hæst. [E7/D]    
[C#7]Eldfjallið þó af [F#m]öllu ber,
[D#7]ó, hve þessi höll er stór og [G#]glæst!

[C#m]Hátt     [A#m7b5]upp af jörðu [D#]höll sú rís.
[G#]Hér skín mitt óska[C#m]land.    
[F#m]Blátt hvel og birta af [C#m]hvítum ís
[A#m7b5]slær bjarma á [A7]græna hlíð [G#7]og svartan [C#m]sand.    

[B]    [Amaj7]    [B]    [C#m]    Heiðblá er himinhvelfing víð,
fannhvít er frerans höll,
iðgræna bratta birkihlíð
ber við sandsins svarta völl.

Hæst hæð og mannsins mikla smæð,
marflöt og lóðrétt jörð.
Andstæður, alveg beint í æð,
já, undralistasmíð af Drottni gjörð.

Hvergi er að finna í heimi hér
hliðstæðu, segja menn.
Sveitin á milli sanda er
seiðandi og ógnvekjandi í senn.

Eldrauð er undir jökli glóð,
umturnar köldum ís,
dökkbrúnt um sandinn fossar flóð,
sú feiknarbylgja sem hið efra rís.

Eyðing og sköpun öllu hér
umbreyta lægst og hæst.
Eldfjallið þó af öllu ber,
ó, hve þessi höll er stór og glæst!

Hátt upp af jörðu höll sú rís.
Hér skín mitt óskaland.
Blátt hvel og birta af hvítum ís
slær bjarma á græna hlíð og svartan sand.

Hljómar í laginu

 • Cm
 • D7
 • G
 • Am7b5
 • D
 • Fm
 • Ab7
 • G7
 • Bb
 • Eb
 • Eb7/Db
 • C7
 • Abmaj7
 • C#m
 • D#
 • G#
 • F#m
 • A#m7b5
 • A7
 • G#7
 • Gm
 • B
 • E
 • E7/D
 • C#7
 • D#7
 • Amaj7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...