Enter

Sveitapiltsins draumur

Höfundur lags: John Phillips Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Hljómar Sent inn af: Anonymous
Næðir dimm um [Am]grund [G]    
[F]norðan[G]hríðin [Bm7]köld. [E7]    
Nauðar [F]rjáfrum [C]í   [E7]    
[Am]seint um [F6]vetrar[E]kvöld. [Dm6]    [E7]    
Í svartamyrkri [Am]gljúpu [G]    
[F]svefninn [G]linar [Bm7]þraut [E7]    
Sveitapiltsins [Am]draumur [G]    [F]    
[G]ber hann þá á [Bm7]braut [E7]    

Flýgur hann um [Am]geim [G]    
[F]í fjarlæg [G]sólar[Bm7]lönd     [E7]    
þar hann [F]faðmar hýra [C]mey [E7]    
[Am]á hvítri [F6]pálma[E]–strönd [Dm6]    [E7]    
Það þori ég svei mér ekki að [Am]nefna [G]    
[F]sem sveinninn [G]lendi [Bm7]í     [E7]    
En sveitapiltsins [Am]draumur [G]    [F]    
[G]sleppir ekki [Bm7]því     [E7]    

Næðir dimm um [Am]grund [G]    
[F]norðan[G]hríðin [Bm7]köld. [E7]    
Nauðar [F]rjáfrum [C]í   [E7]    
[Am]seint um [F6]vetrar[E]kvöld. [Dm6]    [E7]    
Svartamyrkri [Am]gljúpu [G]    
[F]hann sveittur [G]vaknar [Bm7]í     [E7]    
Sveitapiltsins [Am]draumur [G]    
[F]er   [G]búinn enn á [Am]ný.   

Sveita[G]piltsins [F]draumur er [G]búinn enn á [Am]ný.   
Sveita[G]piltsins [F]draumur er [G]búinn enn á [Fmaj7]ný.       [Am]    

Næðir dimm um grund
norðanhríðin köld.
Nauðar rjáfrum í
seint um vetrarkvöld.
Í svartamyrkri gljúpu
svefninn linar þraut
Sveitapiltsins draumur
ber hann þá á braut

Flýgur hann um geim
í fjarlæg sólarlönd
þar hann faðmar hýra mey
á hvítri pálma–strönd
Það þori ég svei mér ekki að nefna
sem sveinninn lendi í
En sveitapiltsins draumur
sleppir ekki því

Næðir dimm um grund
norðanhríðin köld.
Nauðar rjáfrum í
seint um vetrarkvöld.
Svartamyrkri gljúpu
hann sveittur vaknar í
Sveitapiltsins draumur
er búinn enn á ný.

Sveitapiltsins draumur er búinn enn á ný.
Sveitapiltsins draumur er búinn enn á ný.

Hljómar í laginu

  • Am
  • G
  • F
  • Bm7
  • E7
  • C
  • F6
  • E
  • Dm6
  • Fmaj7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...