Enter

Svefnálfar svíkja

Höfundur lags: Rúnar Þór Pétursson Höfundur texta: Rúnar Þór Pétursson Flytjandi: Rúnar Þór Pétursson Sent inn af: gilsi
[A]    [E]    
Ég á lítið [Asus2]barn      
blítt það bíður [E]mín  
í blokkinni [Asus2]háu      
heimtar mig til [E]sín  
svefnálfar [F#m]svíkja
stúlku ljúfa um hugar[B]ró  

Tunglið sveipað er [E]skýjum
stjörnur fæðast og [C#m]deyja    
hvað hafa dularfullir [A]draumar
næsta degi að [B]segja

Glóir lítið [Asus2]ljós      
leynt við hennar [E]rúm  
saklaus augu [Asus2]kíkja      
kíkja í nætur[E]húm  
svefnálfar [F#m]svíkja
stúlku ljúfa um hugar[B]ró  

Tunglið sveipað er [E]skýjum
stjörnur fæðast og [C#m]deyja    
hvað hafa dularfullir [A]draumar
næsta degi að [B]segja

[Asus2]    [E]    [Asus2]    [E]    
svefnálfar [F#m]svíkja
stúlku ljúfa um hugar[B]ró  

Tunglið sveipað er [E]skýjum
stjörnur fæðast og [C#m]deyja    
hvað hafa dularfullir [A]draumar
næsta degi að [B]segja

Tunglið sveipað er [E]skýjum
stjörnur fæðast og [C#m]deyja    
hvað hafa dularfullir [A]draumar
næsta degi að [B]segja [E]    


Ég á lítið barn
blítt það bíður mín
í blokkinni háu
heimtar mig til sín
svefnálfar svíkja
stúlku ljúfa um hugarró

Tunglið sveipað er skýjum
stjörnur fæðast og deyja
hvað hafa dularfullir draumar
næsta degi að segja

Glóir lítið ljós
leynt við hennar rúm
saklaus augu kíkja
kíkja í næturhúm
svefnálfar svíkja
stúlku ljúfa um hugarró

Tunglið sveipað er skýjum
stjörnur fæðast og deyja
hvað hafa dularfullir draumar
næsta degi að segja


svefnálfar svíkja
stúlku ljúfa um hugarró

Tunglið sveipað er skýjum
stjörnur fæðast og deyja
hvað hafa dularfullir draumar
næsta degi að segja

Tunglið sveipað er skýjum
stjörnur fæðast og deyja
hvað hafa dularfullir draumar
næsta degi að segja

Hljómar í laginu

  • A
  • E
  • Asus2
  • F#m
  • B
  • C#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...