Enter

Sumarnótt

Höfundur lags: Amerískt þjóðlag Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Björgvin Halldórsson Sent inn af: siggeirsson53
[E]Sumarnótt. Sól á bak við tinda.
Sefur [F#m]jörðin.
Allt er hljóðlátt og [B7]rótt.

Einn hugsa ég til [E]þín.
Hvar ertu þú vina?
Sumar[F#m]nótt, [B7]sendu kveðju mína [E]hljótt.

[E7]Til    [A]hennar sem [B7]er svo [E]allt of langt frá mér.
Svo [F#m]dreymir þig drauma um mig
eins og dreymir, mig um [B7]þig.   

Einn hugsa ég til [E]þín.
Hvar ertu þú, vina?
Sumar[F#m]nótt, [B7]sendu kveðju mína [E]hljótt

[E]    [F#m]    [B7]    [E]    [F#m]    [B7]    [E]    [E7]    
[E7]Til    [A]hennar sem [B7]er svo [E]allt of langt frá mér.
Svo [F#m]dreymir þig drauma um mig
eins og dreymir mig um [B7]þig.   

Einn hugsa ég til [E]þín.
Hvar ertu þú, vina?
Sumar[F#m]nótt, [B7]sendu kveðju mína [E]hljótt.
[E]Sendu kveðju mína hljótt.
[E]Sendu kveðju mína hljótt.

Sumarnótt. Sól á bak við tinda.
Sefur jörðin.
Allt er hljóðlátt og rótt.

Einn hugsa ég til þín.
Hvar ertu þú vina?
Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt.

Til hennar sem er svo allt of langt frá mér.
Svo dreymir þig drauma um mig
eins og dreymir, mig um þig.

Einn hugsa ég til þín.
Hvar ertu þú, vina?
Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt


Til hennar sem er svo allt of langt frá mér.
Svo dreymir þig drauma um mig
eins og dreymir mig um þig.

Einn hugsa ég til þín.
Hvar ertu þú, vina?
Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt.
Sendu kveðju mína hljótt.
Sendu kveðju mína hljótt.

Hljómar í laginu

  • E
  • F#m
  • B7
  • E7
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...