Enter

Sumarnótt (Þjóðhátíðarlag 1996)

Höfundur lags: Sveinbjörn Grétarsson Höfundur texta: Kristján Viðar Haraldsson Flytjandi: Greifarnir Sent inn af: Hallieli
[D]Húmar að k[G]veldi,
[D]nóttin læðist [G]inn.
[D]Dúnalogn í da[Bm]lnum,
[Em]rætist draumur m[A]inn.

[D]Með hnotu brúnum [G]augum,
[D]horfir þú til [G]mín,
[D]í öllum mínum [Bm]æðum   
[Em]brennur ást til [A]þín  

[D]Söngvar óma úr hv[G]erju tjaldi,
[D]gleðja sérhvert hj[G]arta
[D]Þjóðhátíðarst[Bm]emningin
og [Em]sumarnóttin bj[A]arta.
[D]Haltu mér í [G]örmum þínum
[D]þú undraveröld, e[G]yjar,
[D]alltof stuttur þe[Bm]ssi tími
í [Em]faðmi yngisme[A]yjar.

[D]Þú strýkur mér um [G]vangann,
[D]heit er þín [G]hönd
[D]atlot þín mig [Bm]senda
[Em]í ævintýra[A]lönd

[D]Við mildan bjarma [G]logans,
[D]gleymum stað og [G]stund,
[D]enginn betri [Bm]staður
[Em]fyrir ástar[A]fund

[D]Söngvar óma úr hv[G]erju tjaldi,
[D]gleðja sérhvert hj[G]arta
[D]Þjóðhátíðarst[Bm]emningin
og [Em]sumarnóttin bj[A]arta.
[D]Haltu mér í [G]örmum þínum
[D]þú undraveröld, e[G]yjar,
[D]alltof stuttur þe[Bm]ssi tími
í [Em]faðmi yngisme[A]yjar.

[D]Söngvar óma úr hv[G]erju tjaldi,
[D]gleðja sérhvert hj[G]arta
[D]Þjóðhátíðarst[Bm]emningin
og [Em]sumarnóttin bj[A]arta.
[D]Haltu mér í [G]örmum þínum
[D]þú undraveröld, e[G]yjar,
[D]alltof stuttur þe[Bm]ssi tími
í [Em]faðmi yngisme[A]yjar.

Húmar að kveldi,
nóttin læðist inn.
Dúnalogn í dalnum,
rætist draumur minn.

Með hnotu brúnum augum,
horfir þú til mín,
í öllum mínum æðum
brennur ást til þín

Söngvar óma úr hverju tjaldi,
gleðja sérhvert hjarta
Þjóðhátíðarstemningin
og sumarnóttin bjarta.
Haltu mér í örmum þínum
þú undraveröld, eyjar,
alltof stuttur þessi tími
í faðmi yngismeyjar.

Þú strýkur mér um vangann,
heit er þín hönd
atlot þín mig senda
í ævintýralönd

Við mildan bjarma logans,
gleymum stað og stund,
enginn betri staður
fyrir ástarfund

Söngvar óma úr hverju tjaldi,
gleðja sérhvert hjarta
Þjóðhátíðarstemningin
og sumarnóttin bjarta.
Haltu mér í örmum þínum
þú undraveröld, eyjar,
alltof stuttur þessi tími
í faðmi yngismeyjar.

Söngvar óma úr hverju tjaldi,
gleðja sérhvert hjarta
Þjóðhátíðarstemningin
og sumarnóttin bjarta.
Haltu mér í örmum þínum
þú undraveröld, eyjar,
alltof stuttur þessi tími
í faðmi yngismeyjar.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • Bm
  • Em
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...