Enter

Sumarkveðja

Höfundur lags: Ingi T. Lárusson Höfundur texta: Páll Ólafsson Flytjandi: Ólafur Þórarinsson Sent inn af: Anonymous
Ó [D]blessuð vertu, [G]sumar[Em]sól,   
er [A7]sveipar gulli [D]dal og hól
og gyllir fjöllin [G]himin[G#dim]há      
og [D]heiðar[A7]vötnin [D]blá.
[B7]fossar, lækir, [Em]unnir, ár
sér [A7]una við þitt [D]gyllta [A7]hár;   
[D]fellur heit[D+]ur    [G]haddur [Em]þinn   
um [D]hvíta [A7]jökul[D]kinn.

Þú [D]læðir allt í[G]gull og [Em]glans,
þú [A7]glæðir allar [D]vonir manns;
og hvar sem tárin [G]kvika' á [G#dim]kinn,      
þau [D]kyssir [A7]geislinn [D]þinn.
Þú [B7]fyllir dalinn [Em]fuglasöng,
[A7]finnast ekki [D]dægrin [A7]löng,
og [D]heim í sveit[D+]ir    [G]sendirðu' [Em]æ   
úr [D]suðri [A7]hlýjan [D]blæ.

Þú [D]fjóvgar, gleður, [G]fæðir [Em]allt   
um [A7]fjöll og dali' og [D]klæðir allt,
og gangirðu' undir, [G]gerist [G#dim]kalt,      
þá [D]grætur þig [A7]líka [D]allt.
Ó [B7]blessuð vertu, [Em]sumarsól,
er [A7]sveipar gulli [D]dal og [A7]hól   
og [D]gyllir fjöll[D+]in    [G]himin[Em]há   
og [D]heiðar[A7]vötnin [D]blá.

Ó blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.
Nú fossar, lækir, unnir, ár
sér una við þitt gyllta hár;
nú fellur heitur haddur þinn
um hvíta jökulkinn.

Þú læðir allt ígull og glans,
þú glæðir allar vonir manns;
og hvar sem tárin kvika' á kinn,
þau kyssir geislinn þinn.
Þú fyllir dalinn fuglasöng,
nú finnast ekki dægrin löng,
og heim í sveitir sendirðu' æ
úr suðri hlýjan blæ.

Þú fjóvgar, gleður, fæðir allt
um fjöll og dali' og klæðir allt,
og gangirðu' undir, gerist kalt,
þá grætur þig líka allt.
Ó blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • Em
  • A7
  • G#dim
  • B7
  • Daug

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...