Enter

Sumargestur

Höfundur lags: Ásgeir Trausti Höfundur texta: Einar Georg Einarsson Flytjandi: Ásgeir Trausti Sent inn af: Karlthorj
Capó á 3. bandi.

[C]Fuglinn minn úr [F]fjarska [C]ber  
fögnuð vorsins [G]handa [C]mér.
Yfir höfin [F]ægi-[C]breið
ævinleg[G]a – [Am]flýgur [F]rétta [C]leið.

[C]Tyllir sér á [F]græna [C]grein
gott að hvíla [G]lúin [C]bein
ómar söngur [F]hjarta[C]hlýr
hlusta ég [G]á – [Am]lífsins [F]ævin[C]týr.

[G]Fús ég þakka [F]fuglinn minn
fyrir [Am]gleði-boðskap[D]inn  
þessa [G]ljúfu [F]tæru [Em]tóna   [F] - tón[C]a  

[C]Þegar haustar [F]aftur [C]að  
af einlægni ég [G]bið um [C]það  
að mega syngja [F]sönginn [C]þinn
sumargest[G]ur – [Am]litli [F]fuglinn [C]minn.

[G]Fús ég þakka [F]fuglinn minn
fyrir [Am]gleði-boðskap[D]inn  
þessa [G]ljúfu [F]tæru [Em]tóna   [F] - tón[C]a  

[G]Þú átt athvarf [F]innst í sál
ó að ég [Am]kynni fuglam[D]ál  
skyldi [G]ég lag [F]á lúftg[Em]ítarinn[F] prjón[C]a.  

Capó á 3. bandi.

Fuglinn minn úr fjarska ber
fögnuð vorsins handa mér.
Yfir höfin ægi-breið
ævinlega – flýgur rétta leið.

Tyllir sér á græna grein
gott að hvíla lúin bein
ómar söngur hjartahlýr
hlusta ég á – lífsins ævintýr.

Fús ég þakka fuglinn minn
fyrir gleði-boðskapinn
þessa ljúfu tæru tóna - tóna

Þegar haustar aftur að
af einlægni ég bið um það
að mega syngja sönginn þinn
sumargestur – litli fuglinn minn.

Fús ég þakka fuglinn minn
fyrir gleði-boðskapinn
þessa ljúfu tæru tóna - tóna

Þú átt athvarf innst í sál
ó að ég kynni fuglamál
skyldi ég lag á lúftgítarinn prjóna.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • Am
  • D
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...