Enter

Sumar og Sól

Höfundur lags: Jerry Smith Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[Bb]    [C]    [F]    [Bb]    
[Bb]Nú er kátt um borg og bæ
[C]börnin syngja ha, ha, hæ.
[F]Sólin skín, sæt og fín,
[Bb]brosandi á [F]börnin sín.

[Bb]Allir krakkar út í leik,
[C]ólmast nú svo glöð og keik,
[F]enginn tollir inni við
ef úti er sólskin[Bb]ið.   

Því nú er [Fm]sumar, [Bb]sumar, [Eb]sumar og sól,
[Gm]sumar, [C]sumar, [C7]sumar og [F]sól,

[Bb]Börnin eru alveg veik
og [C]æst að fara í einhver leik.
[F]Sum þau fara í strik og sto
í stórfiskaleikinn [Bb]svo.   

[Bb]Sumir fara í teygjutvist
og [C]tipla þar af hjartans list,
[F]eða í sipp og snú, snú, snú,
og sandkassinn er [Bb]vinsæll [F]nú.  

[Bb]Strákar fara í fimmaura hark,
og [C]fótbolta þeir sparka í mark.
í [F]þrautarkóng þeir keppast við
og klifra upp veggi og [Bb]hlið.

Því nú er [Fm]sumar, [Bb]sumar, [Eb]sumar og sól,
[Gm]sumar, [C]sumar, [C7]sumar og [F]sól,

Og [Bb]upp við veggi virðist hér
[C]verpa eggi hvar sem er
[F]kátt og glaðvært krakkasafn,
en hvorki gæs né [Bb]hrafn.

[Eb]    [Cm]    [F]    [Cm]    [F]    
[Fm]    [Bb]    [Fm]    [Bb]    [Bb]    [Eb]    
[Fm]sumar, [Bb]sumar, [Eb]sumar og sól,
[Gm]sumar, [C]sumar, [C7]sumar og [F]sól,

Í [Bb]sól og regni sveit og bæ
[C]syngja allir ha, ha, hæ.
[F]Gefi forsjón gæskublíð
[F]gleð -[F7/Eb] i -       [Dm7]leg - [F/C]a    
[Bb]    [F]    [Eb]    
[F]gleðilega sumartíð. [Bb]    


Nú er kátt um borg og bæ
börnin syngja ha, ha, hæ.
Sólin skín, sæt og fín,
brosandi á börnin sín.

Allir krakkar út í leik,
ólmast nú svo glöð og keik,
enginn tollir inni við
ef úti er sólskinið.

Því nú er sumar, sumar, sumar og sól,
sumar, sumar, sumar og sól,

Börnin eru alveg veik
og æst að fara í einhver leik.
Sum þau fara í strik og sto
í stórfiskaleikinn svo.

Sumir fara í teygjutvist
og tipla þar af hjartans list,
eða í sipp og snú, snú, snú,
og sandkassinn er vinsæll nú.

Strákar fara í fimmaura hark,
og fótbolta þeir sparka í mark.
í þrautarkóng þeir keppast við
og klifra upp veggi og hlið.

Því nú er sumar, sumar, sumar og sól,
sumar, sumar, sumar og sól,

Og upp við veggi virðist hér
verpa eggi hvar sem er
kátt og glaðvært krakkasafn,
en hvorki gæs né hrafn.sumar, sumar, sumar og sól,
sumar, sumar, sumar og sól,

Í sól og regni sveit og bæ
syngja allir ha, ha, hæ.
Gefi forsjón gæskublíð
gleð - i - leg - a

gleðilega sumartíð.

Hljómar í laginu

 • Bb
 • C
 • F
 • Fm
 • Eb
 • Gm
 • C7
 • Cm
 • F7/Eb
 • Dm7
 • F/C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...