Enter

Suðurnesjamenn

Höfundur lags: Sigvaldi Kaldalóns Höfundur texta: Ólína Andrésdóttir Flytjandi: Savanna Tríóið Sent inn af: Anonymous
[Em]Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa [B7]enn.   
Ekki var að [Em]spauga með þá Út[Am]nesja[B7]menn.

[Em]Sagt hefur það [Am]verið um Suðurnesja[B7]menn   
fast þeir sóttu [Em]sjóinn og sækj[B7]a hann [Em]enn.   

[Em]Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferleg og [B7]há.   
Kunnu þeir að [Em]beita hana [Am]brögðum sínum [B7]þá.   

[Em]Sagt hefur það [Am]verið um Suðurnesja[B7]menn   
fast þeir sóttu [Em]sjóinn og sækj[B7]a hann [Em]enn.   

[Em]Kunnu þeir að stýra, og styrk var þeirra [B7]mund.
Bárum ristu [Em]byrðingarnir [Am]ólífi[B7]sund.

[Em]Sagt hefur það [Am]verið um Suðurnesja[B7]menn   
fast þeir sóttu [Em]sjóinn og sækj[B7]a hann [Em]enn.   

[Em]Ekki er að spauga með íslenskt sjómanns[B7]blóð,
ólgandi sem [Em]hafið og [Am]eldfjalla[B7]glóð.

[Em]Sagt hefur það [Am]verið um Suðurnesja[B7]menn   
fast þeir sóttu [Em]sjóinn og sækj[B7]a hann [Em]enn.   

[Em]Ásækið sem logi og áræðið sem [B7]brim,
hræðist hvorki [Em]brotsjó né [Am]bálviðra [B7]glym.

[Em]Sagt hefur það [Am]verið um Suðurnesja[B7]menn   
fast þeir sóttu [Em]sjóinn og sækj[B7]a hann [Em]enn.   

[Em]Gull að sækja’ í greipar þeim geigvæna [B7]mar   
ekki nema [Em]ofurmennum [Am]ætlandi [B7]var.   

[Em]Sagt hefur það [Am]verið um Suðurnesja[B7]menn   
fast þeir sóttu [Em]sjóinn og sækj[B7]a hann [Em]enn.   

Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn.
Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn.

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferleg og há.
Kunnu þeir að beita hana brögðum sínum þá.

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Kunnu þeir að stýra, og styrk var þeirra mund.
Bárum ristu byrðingarnir ólífisund.

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Ekki er að spauga með íslenskt sjómannsblóð,
ólgandi sem hafið og eldfjallaglóð.

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Ásækið sem logi og áræðið sem brim,
hræðist hvorki brotsjó né bálviðra glym.

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Gull að sækja’ í greipar þeim geigvæna mar
ekki nema ofurmennum ætlandi var.

Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Hljómar í laginu

  • Em
  • B7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...