Enter

Stúlkan

Höfundur lags: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Höfundur texta: Andrea Gylfadóttir Flytjandi: Todmobile Sent inn af: gilsi
[A]    
Stúlkan kyssti á [E/A]stein [E]    
og hún kyssti einn [A]bíl  
Stúlkan kyssti á [E/A]rúðu [E]    
og svo kyssti hún [F#m]jörðina [A/E]    
þar sem hún lá og [D]starði
og [G/D]taldi [A]flugvélar
Veit ekki afhverj[E/A]u [D/A]    
ég veit ekki afhverj[A]u  

[A]Jea mm jea

Stúlkan faðmaði [E/A]tré [E]    
og hún faðmaði [A]hús  
Stúlkan faðmaði [E/A]bók [E]    
og hún faðmaði [F#m]fötin sín [A/E]    
en hún faðmaði [D]aldrei
[G/D]aldrei [A]fólkið sitt
Veit ekki afhverj[E/A]u     [D/A]    
ég veit ekki afhverj[F]u  
Ne[G]i - veit ekki afhverj[F]u  
Ne[G]i - veit ekki afhverj[A]u  

Nei – [G/A]já, nei – [D/A]já, nei – já, nei – [A]já, he-ey ó
Nei – [G/A]já, nei – [D/A]já, nei – já, nei – [A]já, he-ey ó

Meira – Viltu [G/A]fá að heyra meira
um [D/A]stúlkuna og fleira
eitthvað [A]skemmtilegt og skondið, viltu
Meira – Viltu [G/A]fá að heyra meira
[D/A]leggðu þá við eyra
eitthvað [A]skemmtilegt og skondið, sagði ég

[Bm]Enginn vissi hvað hún [E]hugsaði
en [D/B]flestir vildu [E]vita afhverj[A]u  

Nei – [G/A]já, nei – [D/A]já, nei – já, nei – [A]já, he-ey ó
Nei – [G/A]já, nei – [D/A]já, nei – já, nei – [A]já, he-ey ó

[Bm]    [E]    [Bm]    [E]    
[A]jea mm jea

Stúlkan horfði út á [E/A]haf [E]    
og hún horfði inn í [A]blóm
Stúlkan horfði á [E/A]bát [E]    
og hún horfði upp í [F#m]himininn [A/E]    
En hún horfir [D]aldrei
[G/D]aldrei í [A]augun þín
Veit ekki afhverj[E/A]u     [D/A]    
ég veit ekki afhverj[F]u  
Ne[G]i – veit ekki afhverj[A]u  


Stúlkan kyssti á stein
og hún kyssti einn bíl
Stúlkan kyssti á rúðu
og svo kyssti hún jörðina
þar sem hún lá og starði
og taldi flugvélar
Veit ekki afhverju
ég veit ekki afhverju

Jea mm jea

Stúlkan faðmaði tré
og hún faðmaði hús
Stúlkan faðmaði bók
og hún faðmaði fötin sín
en hún faðmaði aldrei
aldrei fólkið sitt
Veit ekki afhverju
ég veit ekki afhverju
Nei - veit ekki afhverju
Nei - veit ekki afhverju

Nei – já, nei – já, nei – já, nei – já, he-ey ó
Nei – já, nei – já, nei – já, nei – já, he-ey ó

Meira – Viltu fá að heyra meira
um stúlkuna og fleira
eitthvað skemmtilegt og skondið, viltu
Meira – Viltu fá að heyra meira
leggðu þá við eyra
eitthvað skemmtilegt og skondið, sagði ég

Enginn vissi hvað hún hugsaði
en flestir vildu vita afhverju

Nei – já, nei – já, nei – já, nei – já, he-ey ó
Nei – já, nei – já, nei – já, nei – já, he-ey ó


jea mm jea

Stúlkan horfði út á haf
og hún horfði inn í blóm
Stúlkan horfði á bát
og hún horfði upp í himininn
En hún horfir aldrei
aldrei í augun þín
Veit ekki afhverju
ég veit ekki afhverju
Nei – veit ekki afhverju

Hljómar í laginu

 • A
 • E/A
 • E
 • F#m
 • A/E
 • D
 • G/D
 • D/A
 • F
 • G
 • G/A
 • Bm
 • D/B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...