Enter

Stúlkan sem hvarf inn í vorið

Höfundur lags: Halldór Gunnar Pálsson Höfundur texta: Sverrir Norland Flytjandi: Sverrir Bergmann Sent inn af: freyjabjortb
[C]Kvöld eitt [G]kom að [Am7]mér    
[C]Kona [G]með ljóst [Am7]hár.    
[C]Hún tældi mig, [G]blekkti mig, [Am7]ginnti mig.
[C]út í nóttina í [G]kringum [Am7]sig.    
Og hugfa[Dm]nginn elt[Am]i é   [G]g,  
glóandi [Dm]lokk sem lýst[Am]i í r[G]ökk  [F]rin  [G]u.   [E]    

[Am]Ég þráði að [F]snerta [E]hárið og [Am]fang   [G]a  
[Am]sama hversu [F]langt [E]ég yrði að [Am]gang   [G]a.  

[C]Ég hljóp og [G]hljóp hr[Am7]att    
[C]hægri [G]vinstri [Am7]datt.    
[C]Hún tældi mig, [G]blekkti mig, [Am7]ginnti mig.
[C]Út í nóttina [G]í kringum [Am7]sig.    
og dolfal[Dm]linn elt[Am]i é   [G]g  
sindrandi [Dm]hár hennar[Am] í    [G]húm  [F]inu  [G].   [E]    

[Am]Sama hvernig ég[F] hljóp [E]færðist hún [Am]undan[G].  
[Am]og endalaust blast[F]i við[E] myrkrið [Am]framu[G]ndan.
[Am]og ég þráði að [F]snerta [E]hárið og [Am]fang   [G]a  
[Am]sama hversu la[F]ngt ég [E]yrði að [Am]ganga[G].  

[C]Kvöld eitt [G]kom að [Am7]mér    
[C]Kona [G]með ljóst [Am7]hár.    
[C]Hún tældi mig, [G]blekkti mig, [Am7]ginnti mig.
[C]út í nóttina í [G]kringum [Am7]sig.    
Og ástfan[Dm]ginn [Am]elti [G]ég  
blikandi [Dm]hár henn[Am]ar í [G]myrk[F]rinu[G]. [E]    

[Am]Sama hvernig ég h[F]ljóp[E] færðist hún [Am]undan[G]    
[Am]og endalaust b[F]lasti við [E]myrkrið [Am]framu[G]ndan.
[Am]En ég þráði að[F] snerta [E]hárið og [Am]fang   [G]a  
[Am]sama hversu [F]langt[E] ég yrði að [Am]gan   [G]ga.  
[Am]Hún hljóp á brott f[F]rá mér[E] og greikkaði [Am]spor   [G]ið  
[Am]uns hún að ful[F]lu hvarf[E] inn í nývaknað [Amg]vori    [C]ð.  

Kvöld eitt kom að mér
Kona með ljóst hár.
Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig.
út í nóttina í kringum sig.
Og hugfanginn elti ég,
glóandi lokk sem lýsti í rökkrinu.

Ég þráði að snerta hárið og fanga
sama hversu langt ég yrði að ganga.

Ég hljóp og hljóp hratt
hægri vinstri datt.
Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig.
Út í nóttina í kringum sig.
og dolfallinn elti ég
sindrandi hár hennar í húminu.

Sama hvernig ég hljóp færðist hún undan.
og endalaust blasti við myrkrið framundan.
og ég þráði að snerta hárið og fanga
sama hversu langt ég yrði að ganga.

Kvöld eitt kom að mér
Kona með ljóst hár.
Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig.
út í nóttina í kringum sig.
Og ástfanginn elti ég
blikandi hár hennar í myrkrinu.

Sama hvernig ég hljóp færðist hún undan
og endalaust blasti við myrkrið framundan.
En ég þráði að snerta hárið og fanga
sama hversu langt ég yrði að ganga.
Hún hljóp á brott frá mér og greikkaði sporið
uns hún að fullu hvarf inn í nývaknað vorið.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • Am7
  • Dm
  • Am
  • F
  • E
  • Amg: not exist

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...