Enter

Strákarnir í götunni

Höfundur lags: R. Lelievre Paul Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó Sent inn af: MagS
[G]    [D]    [G]    
[G]Strákarnir hérna þeir [D]eru ósköp skrítnir
og ég [G]skil ekki' af hverju ég [D]er að leika við þá
[C]alla hvern [D7]einasta [G]dag.
Svo [Am]eru þeir [D7]alltaf í [G]slag.

[G]Dóri er skrítinn, mér [D]leiðist að leika við hann
[G]leiðist að tala svona' [D]alltaf um peninga
Svo [C]stríða' honum [D7]stundum ég [G]fer.
Þá [Am]stelur hann [D7]öllu af [G]mér.

[G]Strákarnir [C]allir sem [D7]eltast við [G]mig  
[G]eru svo [C]skrítnir og [D7]góðir með [D]sig.

[G]Óli er skrítinn og [D]aldrei ég fatta' af hverju
[G]allir í götunni [D]láta hann ráða
því að [C]Óli veit [D7]alls ekki [G]neitt.
Svo [Am]er honum [D7]alltaf svo [G]heitt.

[G]Lúlli er skrítinn og [D]Lúlli er hrekkjusvín,
mig [G]langar svo oft til að [D]slá hann og sparka' í hann
þá [C]lýgur hann [D7]Lúlli að [G]mér  
[Am]Lady sé [D7]skotin í [G]sér.

[G]Strákarnir [C]allir sem [D7]eltast við [G]mig  
[G]eru svo [C]skrítnir og [D7]góðir með [D]sig.

[G]Einsi er skrítinn þó [D]Einsi sé annars besti [G]strákur
og eigi' að ráða [D]hver ekur kassabílnum,
[C]leik ég svo [D7]lítið við [G]hann
því [Am]Lúlli er [D7]frekari' en [G]hann.

[G]Strákarnir allir þeir [D]eru ósköp skrítnir
og ég [G]skil ekki' af hverju ég [D]er að leika við þá
[C]alla hvern [D7]einasta [G]dag.
Svo [Am]eru þeir [D7]alltaf í [G]slag.

[G]Strákarnir [C]allir sem [D7]eltast við [G]mig  
[G]eru svo [C]skrítnir og [D7]góðir með [D]sig.


Strákarnir hérna þeir eru ósköp skrítnir
og ég skil ekki' af hverju ég er að leika við þá
alla hvern einasta dag.
Svo eru þeir alltaf í slag.

Dóri er skrítinn, mér leiðist að leika við hann
leiðist að tala svona' alltaf um peninga
Svo stríða' honum stundum ég fer.
Þá stelur hann öllu af mér.

Strákarnir allir sem eltast við mig
eru svo skrítnir og góðir með sig.

Óli er skrítinn og aldrei ég fatta' af hverju
að allir í götunni láta hann ráða
því að Óli veit alls ekki neitt.
Svo er honum alltaf svo heitt.

Lúlli er skrítinn og Lúlli er hrekkjusvín,
mig langar svo oft til að slá hann og sparka' í hann
þá lýgur hann Lúlli að mér
að Lady sé skotin í sér.

Strákarnir allir sem eltast við mig
eru svo skrítnir og góðir með sig.

Einsi er skrítinn þó Einsi sé annars besti strákur
og eigi' að ráða hver ekur kassabílnum,
leik ég svo lítið við hann
því Lúlli er frekari' en hann.

Strákarnir allir þeir eru ósköp skrítnir
og ég skil ekki' af hverju ég er að leika við þá
alla hvern einasta dag.
Svo eru þeir alltaf í slag.

Strákarnir allir sem eltast við mig
eru svo skrítnir og góðir með sig.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • C
  • D7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...