Enter

Stóra brúin

Höfundur lags: Enskt lag Höfundur texta: Óþekkt Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
[D]Stóra brúin fer upp og niður,
[A]upp og niður, [D]upp og niður.
Stóra brúin fer upp og niður
[A]allan [D]daginn.

[D]Bílarnir aka yfir brúna,
[A]yfir brúna, [D]yfir brúna.
Bílarnir aka yfir brúna,
[A]allan [D]daginn.

[D]Skipin sigla undir brúna,
[A]undir brúna, [D]undir brúna.
Skipin sigla undir brúna,
[A]allan [D]daginn.

[D]Flugvélar fljúga yfir brúna,
[A]yfir brúna, [D]yfir brúna.
Flugvélar fljúga yfir brúna,
[A]allan [D]daginn.

[D]Fiskarnir synda undir brúna,
[A]undir brúna, [D]undir brúna.
Fiskarnir synda undir brúna,
[A]allan [D]daginn.

[D]Fuglarnir fljúga yfir brúna,
[A]yfir brúna, [D]yfir brúna.
Fuglarnir fljúga yfir brúna,
[A]allan [D]daginn.

[D]Fólkið gengur yfir brúna,
[A]yfir brúna, [D]yfir brúna.
Fólkið gengur yfir brúna,
[A]allan [D]daginn.

[D]Krakkarnir hlaupa yfir brúna,
[A]yfir brúna, [D]yfir brúna.
Krakkarnir hlaupa yfir brúna,
[A]allan [D]daginn.

Stóra brúin fer upp og niður,
upp og niður, upp og niður.
Stóra brúin fer upp og niður
allan daginn.

Bílarnir aka yfir brúna,
yfir brúna, yfir brúna.
Bílarnir aka yfir brúna,
allan daginn.

Skipin sigla undir brúna,
undir brúna, undir brúna.
Skipin sigla undir brúna,
allan daginn.

Flugvélar fljúga yfir brúna,
yfir brúna, yfir brúna.
Flugvélar fljúga yfir brúna,
allan daginn.

Fiskarnir synda undir brúna,
undir brúna, undir brúna.
Fiskarnir synda undir brúna,
allan daginn.

Fuglarnir fljúga yfir brúna,
yfir brúna, yfir brúna.
Fuglarnir fljúga yfir brúna,
allan daginn.

Fólkið gengur yfir brúna,
yfir brúna, yfir brúna.
Fólkið gengur yfir brúna,
allan daginn.

Krakkarnir hlaupa yfir brúna,
yfir brúna, yfir brúna.
Krakkarnir hlaupa yfir brúna,
allan daginn.

Hljómar í laginu

  • D
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...