Enter

Stína, ó Stína

Höfundur lags: Árni Ísleifsson Höfundur texta: Aðalsteinn Aðalsteinsson Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: Anonymous
[G]    
[Dm7]Bylgjurnar [G7]kinnunginn [C]kyssa [C#dim7]    
og [Dm7]kokkurinn [G7]syngur við [C]raust. [Gm7]    [C7]    
Á [F]lífinu [Bb7]er hann ei [D7]leiður
en lofar það enda[G7]laust. [Gdim7]    [G7]    [C7]    

[F]Stína, ó [Fm]Stína, ég [C]sé þig í [A7]anda,
svo [D7]ungleg að [G7]vanda. Já, [C]Stína. [Gm7]    [C7]    
[F]Stína, ó [Fm]Stína, ég [C]sé þig í [A7]anda,
svo [D7]ungleg að [G7]vanda. Já, [C]Stína. [C#dim7]    

En [Dm7]heim koma [G7]sjómenn um [C]síðir [C#dim7]    
af [Dm7]síld eða [G7]þorskveiðum [C]frá. [Gm7]    [C7]    
Í [F]gleði þeir [Fm]dansa um [D7]dekkið
svo dunar um loftin [G7]blá. [Gdim7]    [G7]    [C7]    

[F]Stína, ó [Fm]Stína, ég [C]sé þig í [A7]anda,
svo [D7]ungleg að [G7]vanda. Já, [C]Stína. [Gm7]    [C7]    
[F]Stína, ó [Fm]Stína, ég [C]sé þig í [A7]anda,
svo [D7]ungleg að [G7]vanda. Já, [C]Stína. [C#dim7]    

[Dm7]Bylgjurnar [G7]kinnunginn [C]kyssa [C#dim7]    
og [Dm7]kokkurinn [G7]syngur við [C]raust. [Gm7]    [C7]    
Á [F]lífinu [Fm]er hann ei [D7]leiður
en lofar það enda[G7]laust. [F#7]    [G7]    


Bylgjurnar kinnunginn kyssa
og kokkurinn syngur við raust.
Á lífinu er hann ei leiður
en lofar það endalaust.

Stína, ó Stína, ég sé þig í anda,
svo ungleg að vanda. Já, Stína.
Stína, ó Stína, ég sé þig í anda,
svo ungleg að vanda. Já, Stína.

En heim koma sjómenn um síðir
af síld eða þorskveiðum frá.
Í gleði þeir dansa um dekkið
svo dunar um loftin blá.

Stína, ó Stína, ég sé þig í anda,
svo ungleg að vanda. Já, Stína.
Stína, ó Stína, ég sé þig í anda,
svo ungleg að vanda. Já, Stína.

Bylgjurnar kinnunginn kyssa
og kokkurinn syngur við raust.
Á lífinu er hann ei leiður
en lofar það endalaust.

Hljómar í laginu

 • G
 • Dm7
 • G7
 • C
 • C#dim7
 • Gm7
 • C7
 • F
 • Bb7
 • D7
 • Gdim7
 • Fm
 • A7
 • F#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...