Enter

Steini (steini stígvél)

Höfundur lags: Skriðjöklarnir Höfundur texta: Ragnar Sót Gunnarsson Flytjandi: Skriðjöklarnir Sent inn af: zerbinn
[Am]    [G#m]    [Gm]    [F#m]    [Em]    
[Em]Hann neftópaks Aðalsteinn
[Em]Hann býr á hól í innbænum
[Em]með villi kött og neftóbak
[Em]í steiptum skúr með bárujárnsþak

[Am]Ætli honum líði nokkuð vel stígvel.

[Am]    [G#m]    [Gm]    [F#m]    [Em]    
[Em]Hann sinnir sínu Starfi vel
[Em]hreynsar sorp undan mér og þér
[Em]og gerir það víst bínsa vel
[Em]hvort sem úti er rigning eða él

[Am]Ætli honum líði nokkuð vel, stígvel.

[Am]    [G#m]    [Gm]    [F#m]    [Em]    
[G]Steini, Steini, [C]Steini, [G]Steini,
[D]Steini, [C]Steini, [G]Steini.

[Em]Hann þykkan snúss í nefið tekur
[Em]og lagerölið upp í hann lekur
[Em]hann snýr sér við og segir frekur
[Em]bless þu og burtu ekur

[Am]Ætli honum líði nokkuð vel, stígvel,

[Am]    [G#m]    [Gm]    [F#m]    [Em]    


Hann neftópaks Aðalsteinn
Hann býr á hól í innbænum
með villi kött og neftóbak
í steiptum skúr með bárujárnsþak

Ætli honum líði nokkuð vel stígvel.


Hann sinnir sínu Starfi vel
hreynsar sorp undan mér og þér
og gerir það víst bínsa vel
hvort sem úti er rigning eða él

Ætli honum líði nokkuð vel, stígvel.


Steini, Steini, Steini, Steini,
Steini, Steini, Steini.

Hann þykkan snúss í nefið tekur
og lagerölið upp í hann lekur
hann snýr sér við og segir frekur
bless þu og burtu ekur

Ætli honum líði nokkuð vel, stígvel,

Hljómar í laginu

  • Am
  • G#m
  • Gm
  • F#m
  • Em
  • G
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...