Enter

Stafróf ástarinnar

Höfundur lags: Buddy Kaye , Fred Wise og Sid Lippman Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason Sent inn af: gunnarkr
[C]    
[G7]Hún    [C]Gunn[C6]a    [C]vildi ei [G7]neitt [Dm7]með     [G7]Nonna [C]hafa,
og [Dm]Nonn -[D9] i    [Dm]var sá [Am7]klaufi [Am7sus]að        [Am]Gunna [G7]hló   
og því [C]tók hann það [A7]ráð að [G]reyna að [Fdim]stafa     
á [C]rósamáli [C/B]það, sem innst í [D]hugar[Adim]fylgsnum [G]bjó.

[C]A merkir [E7]atlot þín
[A7]B    [Adim]merkir [A7]brosin þín,
[D7]D þú sért [Am7]dá -    [Fdim]samlegt [D7]fljóð.
[F]E elsku [Fm7]eldinn þinn,
[Em7]F fagra [A7]faðminn þinn,
[Dm7]G þinna [G7]gullnu lokka [C]flóð.
[C#]    [Ddim]    [G7]    

[C]H merkir [E7]hlátraþrá,
[A7]Í    [Adim]ljósa      [A7]íturbrá,
[D7]J merkir [Am7]já -     [Fdim]yrðin      [D7]hljóð.
[F]K merkir [Fm7]kossabál,
[Em7]L ljúfust [A7]leyndarmál,
[Dm7]M merkir [G7]mey, sem er [C]góð.

[Dm7]N,     [Adim]O,      [C]P,   [Am]Q   
[Dm7]þú engin [G9]er    [Dm7]sem     [C]þú.  
[Dm7]R,     [Adim]S,      [C]T,   [Am]Ú,   
engin [D7]skilur [Cdim]staf - [G]rófið [Dm7]sem     [G9]þú.   

[C]V merkir [E7]von og heit,
[A7]X það sem [Adim]enginn [A7]veit,
[D7]Ý, Z, [Am7]Þ,     [Fdim]Æ og      [D7]Ö,   
það [Dm7]mundi létta [Fdim]lund,     
ef [C]læsum [Bbdim]stund og [A7]stund
allt [Dm7]staf - [Am7]róf - [Dm7]ið     [Adim]sam -      [G]an, [Fdim]við      [C]tvö.


Hún Gunna vildi ei neitt með Nonna hafa,
og Nonn - i var sá klaufi að Gunna hló
og því tók hann það ráð að reyna að stafa
á rósamáli það, sem innst í hugarfylgsnum bjó.

A merkir atlot þín
B merkir brosin þín,
D þú sért dá -samlegt fljóð.
E elsku eldinn þinn,
F fagra faðminn þinn,
G þinna gullnu lokka flóð.


H merkir hlátraþrá,
Í ljósa íturbrá,
J merkir já - yrðin hljóð.
K merkir kossabál,
L ljúfust leyndarmál,
M merkir mey, sem er góð.

N, O, P, Q
þú engin er sem þú.
R, S, T, Ú,
engin skilur staf - rófið sem þú.

V merkir von og heit,
X það sem enginn veit,
Ý, Z, Þ, Æ og Ö,
það mundi létta lund,
ef læsum stund og stund
allt staf - róf - ið sam - an, við tvö.

Hljómar í laginu

 • C
 • G7
 • C6
 • Dm7
 • Dm
 • D9
 • Am7
 • Am7sus: not exist
 • Am
 • A7
 • G
 • Fdim
 • C/B
 • D
 • Adim
 • E7
 • D7
 • F
 • Fm7
 • Em7
 • C#
 • Ddim
 • G9
 • Cdim
 • Bbdim

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...