Enter

Söngur fjallkonunnar

Höfundur lags: Jakob Frímann Magnússon Höfundur texta: Egill Ólafsson , Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Guðjónsson Flytjandi: Stuðmenn Sent inn af: gilsi
[C]Þó ég dóli, í [Am7]frönsku hjóli,
hjá [Dm7]Trípolí [G13]    
Ég vildi, [C]heldur hanga, [Am7]daga langa,
í [Dm7]Napolí. [E7]    

Því þar er [Am7]fjör, [Gm7]meira en [C7]hér Guðni [Fmaj7]sagði mér [D7]    
og [C]helst ég [Am7]vildi [F#dim]halda á [G7]brott med det [Em7]samme [Eb7]    [Dm7]    [G13]    
og [C]þá um [Am7]leið ég [F#dim]verða mun [G7]fyr og [Em7]flamme. [Eb7]    [Dm7]    [G13]    

[C7]    [F7]    [C7]    [C7]    [F7]    [F7]    [C]    [Dm7]    [Em7]    [Eb7]    
[Dm7]    [G7]    [Em7]    [Eb7]    [Dm7]    [G13]    
[C]    [C7/E]    [F]    [F#dim]    [C/G]    [Ab7]    [G7]    
[C]Nærri gráti, í [Am7]lekum báti,
ég [Dm7]handhjóla [G13]    
[C]um síkið sveima [Am7]og læt mig dreyma,
um [Dm7]gondóla [E7]    

Því þar er [Am7]fjör, [Gm7]meira en [C7]hér Ingó [Fmaj7]sagði mér [D7]    
og [C]helst ég [Am7]vildi [F#dim]halda á [G7]brott med det [Em7]samme [Eb7]    [Dm7]    [G13]    
og [C]þá um [Am7]leið ég [F#dim]verða mun [G7]fyr og [Em7]flamme. [Eb7]    [Dm7]    [G13]    
og [C]helst ég [Am7]vildi [F#dim]halda á [G7]brott med det [Em7]samme [Eb7]    [Dm7]    [G13]    
og [C]þá um [Am7]leið ég [F#dim]verða mun [G7]fyr og [Em7]flamme. [Eb7]    [Dm7]    [G13]    

Þó ég dóli, í frönsku hjóli,
hjá Trípolí
Ég vildi, heldur hanga, daga langa,
í Napolí.

Því þar er fjör, meira en hér Guðni sagði mér
og helst ég vildi halda á brott med det samme
og þá um leið ég verða mun fyr og flamme.
Nærri gráti, í lekum báti,
ég handhjóla
um síkið sveima og læt mig dreyma,
um gondóla

Því þar er fjör, meira en hér Ingó sagði mér
og helst ég vildi halda á brott med det samme
og þá um leið ég verða mun fyr og flamme.
og helst ég vildi halda á brott med det samme
og þá um leið ég verða mun fyr og flamme.

Hljómar í laginu

 • C
 • Am7
 • Dm7
 • G13
 • E7
 • Gm7
 • C7
 • Fmaj7
 • D7
 • F#dim
 • G7
 • Em7
 • Eb7
 • F7
 • C7/E
 • F
 • C/G
 • Ab7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...