Enter

Sól

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: gitar123
[C]    
Ef ég [C]segði að ég [F]elskaði þig
[C]myndir þú hlaupa [G]burt?
Eða [C]myndir þú [F]kyssa mig
[C]draga [G]mig á [C]þurrt?

Ef ég [C]segðist elska [F]augun þín
[C]myndir þú hlæja [G]hátt?
Eða [C]hvísla: "[F]Ástin mín,
[C]ástin mín" [G]ofur[C]lágt?

[E]Síðsumars nóttin [Am]brennur,
[F]hjartað mitt [G]brennur [C]með,
[E]þar sem ég sit við [Am]hlið þér
[G]líður mér sem lítið peð.

Hvernig [C]vissi ég það [F]værir þú?
[C]Hjarta mitt sagði frá [G]þér.
[C]Rétta stúlkan [F]væri sú
sem [C]snertir [G]sálina í [C]mér.

[E]Síðsumars nóttin [Am]brennur,
[F]hjartað mitt [G]brennur [C]með,
[E]þar sem ég sit við [Am]hlið þér
[G]líður mér sem lítið peð.

[C]    [F]    [C]    [G]    [C]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[E]Síðsumars nóttin [Am]brennur,
[F]hjartað mitt [G]brennur [C]með,
[E]þar sem ég sit við [Am]hlið þér
[G]líður mér sem lítið peð.

Ef ég [C]segði að ég [F]elskaði þig
[C]myndir þú hlaupa [G]burt?
Eða [C]myndir þú [F]kyssa mig
[C]draga [G]mig á [C]þurrt?


Ef ég segði að ég elskaði þig
myndir þú hlaupa burt?
Eða myndir þú kyssa mig
draga mig á þurrt?

Ef ég segðist elska augun þín
myndir þú hlæja hátt?
Eða hvísla: "Ástin mín,
ástin mín" ofurlágt?

Síðsumars nóttin brennur,
hjartað mitt brennur með,
þar sem ég sit við hlið þér
líður mér sem lítið peð.

Hvernig vissi ég það værir þú?
Hjarta mitt sagði frá þér.
Rétta stúlkan væri sú
sem snertir sálina í mér.

Síðsumars nóttin brennur,
hjartað mitt brennur með,
þar sem ég sit við hlið þér
líður mér sem lítið peð.


Síðsumars nóttin brennur,
hjartað mitt brennur með,
þar sem ég sit við hlið þér
líður mér sem lítið peð.

Ef ég segði að ég elskaði þig
myndir þú hlaupa burt?
Eða myndir þú kyssa mig
draga mig á þurrt?

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • E
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...