Enter

Skýin

Höfundur lags: Spilverk þjóðanna Höfundur texta: Spilverk þjóðanna Flytjandi: Spilverk þjóðanna Sent inn af: MagS
Við [C]skýin felum ekki sólina af illgirni,
við skýin erum bara að kíkja á leiki [G]mannanna.
Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps.
Í rokinu
Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum,
Eins og [C]regnbogi [G]meistarans.
[C]regnbogi [G]meistarans.
Við [F]skýin erum bara [G]grá, bara grá.
Á [F]morgun kemur [C]sólin
hvar [Bb]verðum við skýin [E]þá?  

Við [C]skýin felum ekki sólina af illgirni,
við skýin erum bara að kíkja á leiki [G]mannanna.
Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps.
Í rokinu
Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum,
Eins og [C]regnbogi [G]meistarans.
[C]regnbogi [G]meistarans.
Við [F]skýin erum bara [G]grá, bara grá.
Á [F]morgun kemur [C]sólin
hvar [Bb]verðum við skýin [E]þá?  

Hvar [E]þá? (Hvar þá?) - Hvar þá? (Hvar þá?)
Hvar [B7]þá? (Hvar þá?) - Hvar [E]þá? (Hvar þá?)
Hvar [E]þá? (Hvar þá?) - Hvar þá? (Hvar þá?)
Hvar [B7]verðum við skýin [E]þá?  

Við skýin felum ekki sólina af illgirni,
við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna.
Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps.
Í rokinu
Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum,
Eins og regnbogi meistarans.
regnbogi meistarans.
Við skýin erum bara grá, bara grá.
Á morgun kemur sólin
hvar verðum við skýin þá?

Við skýin felum ekki sólina af illgirni,
við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna.
Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps.
Í rokinu
Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum,
Eins og regnbogi meistarans.
regnbogi meistarans.
Við skýin erum bara grá, bara grá.
Á morgun kemur sólin
hvar verðum við skýin þá?

Hvar þá? (Hvar þá?) - Hvar þá? (Hvar þá?)
Hvar þá? (Hvar þá?) - Hvar þá? (Hvar þá?)
Hvar þá? (Hvar þá?) - Hvar þá? (Hvar þá?)
Hvar verðum við skýin þá?

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • Bb
  • E
  • B7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...