Enter

Skuldir

Höfundur lags: Geislar Höfundur texta: Geislar Flytjandi: Bítlavinafélagið og Geislar Sent inn af: gilsi
[E]    [G]    [A]    [B]    
[E]    [G]    [A]    [B]    
Ég [E]elska allt sem [A]kvenkyns [E]er,  
veit mér eins og [A]vera [E]ber.
Um áhyggjurnar [D]enginn vita [E]má,  
mér [B]hjá.

Ég [E]veislu held og [A]lifi [E]hátt,
hræðist hvorki [A]stórt né [E]smátt.
En eftirköstin, [D]láta ei standa á [E]sér,
hjá [B]mér.

Það eru [A]skuldir, (skuldir, skuldir)
það eru [E]skuldir, (skuldir, skuldir)
Þessar [B]skuldir gefa [F#]engan grið,
[B]gefa mér ei [F#]stundar frið
Því [B]allir segjast [A]eiga inni hjá [E]mér,
hjá [B]mér.

[E]Stöðugt fjölgar [A]skuldu[E]num,
samansafn af [A]reikning[E]um.  
Að vera svartsýnn [D]það er hvorki [E]hollt,
[B]gott.

[E]    [A]    [E]    [B]    [A]    [E]    [B]    
[E]Áfram við ég [A]skemmta [E]mér,
meðan eitthvað [A]lánstraust [E]er.  
Nú slæ ég bara [D]öllu upp í [E]grín,
[B]grín.

Það eru [A]skuldir, (skuldir, skuldir)
það eru [E]skuldir, (skuldir, skuldir)
Þessar [B]skuldir gefa [F#]engan grið,
[B]gefa mér ei [F#]stundar frið
Því [B]allir segjast [A]eiga inni hjá [E]mér,
hjá [B]mér.


Það eru [A]skuldir, (skuldir, skuldir)
það eru [E]skuldir, (skuldir, skuldir)
Þessar [B]skuldir gefa [F#]engan grið,
[B]gefa mér ei [F#]stundar frið
Því [B]allir segjast [A]eiga inni hjá [E]mér,
hjá [B]mér.Ég elska allt sem kvenkyns er,
veit mér eins og vera ber.
Um áhyggjurnar enginn vita má,
mér hjá.

Ég veislu held og lifi hátt,
hræðist hvorki stórt né smátt.
En eftirköstin, láta ei standa á sér,
hjá mér.

Það eru skuldir, (skuldir, skuldir)
það eru skuldir, (skuldir, skuldir)
Þessar skuldir gefa engan grið,
gefa mér ei stundar frið
Því allir segjast eiga inni hjá mér,
hjá mér.

Stöðugt fjölgar skuldunum,
samansafn af reikningum.
Að vera svartsýnn það er hvorki hollt,
né gott.


Áfram við ég skemmta mér,
meðan eitthvað lánstraust er.
Nú slæ ég bara öllu upp í grín,
já grín.

Það eru skuldir, (skuldir, skuldir)
það eru skuldir, (skuldir, skuldir)
Þessar skuldir gefa engan grið,
gefa mér ei stundar frið
Því allir segjast eiga inni hjá mér,
hjá mér.

Það eru skuldir, (skuldir, skuldir)
það eru skuldir, (skuldir, skuldir)
Þessar skuldir gefa engan grið,
gefa mér ei stundar frið
Því allir segjast eiga inni hjá mér,
hjá mér.

Hljómar í laginu

  • E
  • G
  • A
  • B
  • D
  • F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...